Benni litli broddgöltur

DSC08171 Við erum búin að læra svo mikið um broddgelti og finnst þeir vera alveg rosalega mikil krútt! Þessi vísa fjallar um það að broddgeltir leggjast í...

Um landið bruna bifreiðar

Skærmbillede_2016-10-01_kl._23.46.56 Þetta lag gerir lukku bæði hjá stórum og smáum, sem kom mér reyndar svolítið á óvart af því að ég hef alltaf bara notað það með þeim yngstu. Núna...

Við klöppum atkvæði

IMG_4808___40__1__41__ Þessa dagana eru leikskólar um allt land að finna skemmtilegar leiðir til að vinna með læsi gegnum leik. Lítil frænka mín í Danmörku gaf mér þessa...

Ég heyrði hljóð

Ljón Þetta litla lag eftir Kira Willey er mjög auðvelt að aðlaga að hvaða þema sem er. Ég hef notað það bæði í tengslum við nornaþema og ljónaþema. Hér á...

Krumminn á skjánum

Krumminn Ein stelpa á deildinni mætti í leikskólann með ferlega flotta prjónaða krummavængi. Það var því alveg upplagt að hún léki svanga krummann á skjánum...

Mage Podi Thara (Litla öndin)

mani Það er ekki á hverjum degi að maður heyrir sinhalísku á Íslandi, en hún er algengasta tungumálið á Sri Lanka. Ég fékk lítinn strák af leikskólanum...

Sjáðu! Regnboginn er kominn!

regnbogi___40__1__41__ Nýlega var ég með tónlistarnámskeið í leikskólanum Lundabóli. Þar prófaði ég nýja hugmynd um það hvernig hægt væri að tengja saman tónlist og...

Skuggadans

Skuggadans1 Hvítt lak, kastljós og skemmtileg tónlist. Meira þarf ekki til að fá þennan galdur til að virka. Við Imma glöddumst enn einu sinni yfir hvað elstu...

Hvað borða birnir?

DSC06733 Bjarnaþemað okkar hefur verið einstaklega skemmtilegt og eftirminnilegt. Fyrir utan allt sem við og börnin lærðum um bjarnartegundirnar átta, höfum...

„Línu“-dans

DSC06586 Að teikna "línu" eftir tónlist og að túlka hana gegnum dans og hreyfingu er einföld og skemmtileg hugmynd sem við fengum frá ítalska dansskólanum,...

Dropalagið á arabísku

Myndum_einingu Velkomin = مرحبا With this song we would like to welcome all the Syrian refugees to Iceland! Þetta fallega arabíska friðalag lærðu börnin að syngja...

Ég vildi að ég væri grameðla

DSC05428 Hvern hefur ekki langað til að verða risaeðla? Auðvelt er að búa til risaeðlulag með því að breyta textanum við Skip to my Lou. Eitthvert barnanna...
Börn og tónlist á Facebook · Aðdáendalisti

Vefsvæðið Börn og tónlist er gert með styrk úr Þróunarsjóði leikskóla. Það er hluti af starfi Heilsuleikskólans Urðarhóls og í umsjá Birte Harksen, en er opið öllum, og allir eru velkomnir til að taka þátt í að byggja vefinn upp og bæta inn skemmtilegu og gagnlegu efni eða bara koma með athugasemdir og viðbætur við það sem er hér fyrir.
[ Hjálp fyrir nýja notendur | Um vefinn ]