Ég elska blómin, ég elska liljurnar!
Ég_elska_blómin

Í bókinni "Með á nótunum" eftir Hrafnildi Sigurðardóttur er að finna íslenska þýðingu á laginu "I like the flowers". Lagið er í uppbyggingu eins og svokallaður "vamp" en það er þegar fáein grip eru sífellt endurtekin. (Í þessu tilfelli eru þau fjögur: C/Am/Dm/G7). Svoleiðis lög er þess vegna hægt að syngja sem keðjusöng. Hreyfingarnar við lagið má sjá á myndskeiðinu en þær má líka finna í bókinni hennar Hrafnildar.

Ég nota lagið sem lokalag í söngstundum þegar ég fer milli deilda og því enda ég alltaf með: "Bless og takk fyrir í dag!"

Texti

C        Am
Ég elska blómin
Dm       G7
Ég elska liljurnar
C        Am
Ég elska fjöllin
Dm       G7
Ég elska brekkurnar
C        Am
Ég elska varðeldinn
Dm          G7
þegar húmar að.

C        
Búmmdídí jatsí
Am
Búmmdídí jatsí
Dm       
Búmmdídí jatsí
G7
Búmmdídí jatsí - Búm / Bless og takk fyrir í dag...

Á ensku

I like the flowers
I like the daffodils
I like the mountains
I like the rolling hills
I like the fireside, when the lights are low

Hér er hópur elstu barna á Skeljahóli að syngja lagið á íslensku og síðan á ensku. Tekið upp okt. 2010.

Ennig er hægt að syngja önnur lög með. T.d. danska lagið "Æblemand":

Æblemand

Æblemand
kom indenfor
Æblemand
kom indenfor
Har du nogle æbler
med til mig i dag?
- Tak skal du ha'!