Þegar ég flutti til Íslands fannst mér gaman að uppgötva að Íslendingar eru líka með þetta jólalag um jólasveininn sem bjargar héranum fra veiðimanninum. Hér er smá myndskeið þar sem við Imma leikum söguna í laginu.

Texti

D          A7
Í skóginum stóð kofi einn, 
A7         D
sat við glugga jólasveinn.
D      Em 
Þá kom lítið héraskinn 
D     A7   D
sem vildi komast inn. 
D        Em
“Jólasveinn, ég treysti á þig, 
A7     D
veiðimaður skýtur mig”. 
D       Em
“Komdu hingað héraskinn, 
A7       D
því ég er vinur þinn”. 

En veiðimaður kofann fann, 
og jólasveininn spurði hann: 
„Hefur þú séð héraskinn 
hlaupa‘ um hagann þinn?“ 
„Hér er ekkert héraskott, 
hafa skaltu þig á brott“, 
veiðimaður burtu gekk, 
og engan héra fékk. 

Danskt jólalag: "I en skov en hytte lå"
Íslensk þýðing: Hrefna Samúelsdóttir Tynes (1. erindi) og Gylfi Garðarsson (2. erindi - en mun síðar en fyrra erindið, líklega um 1996).

Myndskeið

Lagið á dönsku

I en skov en hytte lå,
nissen gennem ruden så.
Haren kom på lette tå,
bankede derpå.
“Nisse, hjælp mig i min nød,
skyder jæg’ren er jeg død.”
“Lille hare, kom herind,
ræk mig poten din.”

Jæg’ren kom til hytten hen.
“Sig mig, nisse lille ven,
har du set en hare fin,
her på marken din?”
“Nej hr. jæger, har jeg ej,
gå du blot igen din vej.”
Jæg’ren vendte sig og gik,
haren ej han fik.