Þetta er það krúttlegasta sem ég hef séð lengi. Sannkölluð gleðistund á Stjörnuhóli. Hér er "Afi minn og amma mín" með gítarspili og dansi. Gerist ekki betra! Takk til Sverris Dalsgaard, deildarstjóra á deildinni, sem hér er að spila og syngja með börnunum.

Texti

C                 G
Afi minn og amma mín úti’ á Bakka búa.
                    C
Þau eru bæði sæt og fín, þangað vil ég fljúga.
C                G
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa-sa
                C
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa-sa


C                 G
Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan gluggann
                  C
Þarna siglir einhver inn ofurlítil duggan
C                G
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa-sa
                C
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa-sa