Þetta er eiginlega gamalt leikfang, sem ég veit reyndar ekki hvað heitir upphaflega, en sem ég hér kalla þyrlupinna. Þegar maður skrapar tennurnar á prikinu með trépinna, heyrist auðvitað hljóð, og um leið snýst þyrluskrúfan framan á, sem er fest með litlum nagla í endann.

Þyrlupinni

Myndskeiðið hér að neðan var tekið upp á Lundabóli í Garðabæ í mars 2008: