Þetta lag hentar vel fyrir yngstu börnin. Það sem þeim finnst einkum skemmtilegt við það er að við keyrum bíl í því - snúum stýrinu þegar við syngjum brumm-brumm, og flautum með því að ýta á flautuna (ýta frá okkur með sléttum lófa). Sjá myndskeið fyrir neðan.
Brumm brumm
Brumm brumm, brumm-brumm!
Brumm brumm, brumm-brumm!
Bílar keyra allan daginn,
fram og aftur út um bæinn.
Bíb bíííb! Bíb bíííb!
Brumm brumm, brumm-brumm!
Brumm brumm, brumm-brumm!
Mig langa frekar út úr bænum,
út í sveit í einum grænum.
Bíb bíííb! Bíb bíííb!
Brumm brumm, brumm-brumm!
Brumm brumm, brumm-brumm!
Í sveitinni er gott að keyra,
þar er margt að sjá og heyra.
Bíb bíííb! Bíb bíííb!
Lag: Grete Granerud ("Bilsang" fra Spil på Kazoo)
Ísl. texti: Birte Harksen og Baldur Kristinsson.