Pandabjörninn er þemadýr hjá okkur á Sjávarhóli, sem hefur vakið mikla lukku. Við höfum lært margt og mikið um þessi dýr, m.a. að þau heita Xiong Mao á kínversku, að þau jarma eins og kindur, og að þau borða næstum ekkert nema bambus og eru í útrýmingahættu. Af því það vantaði sérstök lög um pandabirni, gerðum við bara okkar eigin texta við þekktar laglínur. Þetta er eitt dæmi um það (laglína: If you're happy and you know it).

Pandaheimur

Myndskeið

Ertu_pandabjörn

Ef þú vilt prenta: Miðill:Ertu pandabjörn?.pdf