Í frumskóginum í Suður-Ameríku eru mörg þúsund mismunandi tegundir af fiðrildum. Eins og sést hér hafa börnin á Sjávarhóli líka hvert búið til sína gerð. Á myndskeiðinu eru fiðrildin einmitt að koma út úr púpunni og eru að gleðjast yfir því að geta teygt úr fallegu vængjunum sínum og flögrað um.

Fiðrildi_viltu_koma_með

Tónlistin sem leikin er undir er panflaututónlist frá Andesfjöllum.

Umsjón: Birte Harksen og Ingibjörg (Imma) Sveinsdóttir, nóvember 2008.