Þetta er einföld og sæt leið til að hefja tónlistarstund með yngstu börnunum. Börnin fá athygli sem einstaklingar en um leið finnst þeim þau vera hluti af hópnum. Einnig gefst tækifæri til að tala um þá sem hugsanlega vantar í hópinn í dag. Sjá myndskeið.

Tekið upp hjá Asako í Fögrubrekku í Kópavogi vorið 2008.

vinke