Um daginn vorum við með stóran kassa inni á deild og gripum tækifærið til að nota hann í samverustund. Við breyttum leiknum "Hver er undir teppinu?" í "Hver er inni í kassanum?", en notuðum reyndar lagið um kolakassann í þetta skipti.

Ertu strákur?
Kassinn

Hver er inni í kassanum?

Hver er inni í kassanum?
Enginn má segja
Allir verða að þegja
Kom inn!
Já, ég er strákur!
Kassinn2

Kolakassinn

Einhver datt í kolakassann
Hæ fadderí fadderallala
Það var __________ sem átti at pass'ann
Hæ fadderí fadderallala
Ef hann Helgi (deildastjóri) vissir það
Þá yrði hann alveg steinhissa
Hæ fadderí hæ faddera
Hæ fadderí faderallala