Á Lundabóli höfum við í haust verið að æfa litanöfnin á ensku. Þetta lag fra SuperSimpleSongs er frábær leið til þess. Þegar sungið er t.d. "Find something blue" þá hlaupa börnin og finna eitthvað blátt á deildinni. Það er líka hægt að búa til myndspjöld sem liggja á grúfu eins og sést á myndskeiðinu.
Blue, blue, I see something blue!
Blue, blue, I see something blue!
Blue, blue, blue, blue, I see something blue!
Find something blue!
Yellow, yellow...
Red, red...
Purple, purple...
Blue, yellow, red, purple.
I see colours everywhere!
Það er til önnur útgáfa af laginu, þar sem er sungið er um litina: pink, orange, brown, green.
Það er hægt að nálgast lögin frá SuperSimpleSongs með því hlaða niður MP3 útgáfu af geisladiskunum þeirra.