Í sumar höfum verið verið svo heppin að fá skiptinema frá Panama, hana Estefany. Hún kenndi okkur þetta þjóðlag frá heimalandi sínu sem hefur glatt okkur öll, enda er það bæri hresst og skemmtilegt og auðvelt að læra. Við tvær gerðum upptöku af laginu, sem við notuðum sem undirspil bæði í dans og söng með börnunum. Upptökuna má sækja hér neðar á síðunni, og einnig er hægt að skoða myndskeið sem við gerðum í leikskólanum.

Julia, Julia pela la yuca
Julia
Julia er að búa til Sancocho-súpu
Súpa

Texti

Julia, Julia pela la yuca, 
Julia, Julia pela el otó,
Julia, Julia pela la yuca 
Porque el ñame no se ablandó.

//: Julia, Julia pela la yuca, 
Julia, Julia pela el otó ://

Smellið hér til að sækja upptöku af laginu

Íslensk þýðing

Júlía, Júlía skrælir kassavarótina
Júlía, Júlía skrælir taró-rótina 
Júlía, Júlía skrælir kassavarótina
því að sætu kartöflurnar eru
    enn ekki orðnar mjúkar.

Júlía er að búa til hefðbundna súpu sem kallast Sancocho. Uppskriftina má sjá hér.

Þeir sem hafa áhuga á að vita hvernig á að skræla og matreiða kassavarótina, geta skoðað þetta myndskeið.

Myndskeið

Yuca = kassavarót
yuca
Otó = tarórót
20201
Sæt kartafla heitir ñame
Estefany í þjóðbúningi sem kallast Pollera
1467458_10202576893046456_631100097_n