Þetta lag varð strax gífurlega vinsælt í leikskólanum hjá börnum á öllum aldri. Ég gerði stóra lyftu á pappaspjald svo börnin geti séð hæðirnar í húsinu. Lagið býður upp á leikræna tilburði til að gera það ennþá skemmtilegra. Sjáið myndskeiðin fyrir neðan til að heyra hvernig lagið er sungið.

Krókódíll_í_lyftunni_minni

Upptakan hér fyrir neðan var gerð þegar Urðarhólsbörnum var boðið að koma að syngja fyrir Velferðarsjóð barna, 1. desember 2008. (Hér heyrum við 2. og 3. erindi)

Lagið "Alligator in the elevator" er eftir Rick Charette

Ef þið viljið prenta út lagið, þá er hér PDF-skjal: Miðill:Krókódíll í lyftunni minni.pdf