Samkvæmt þjóðtrúnni er lóan mikilvægasti vorboðinn á Íslandi. Þegar hún lætur sjá sig er stutt í sumarið. Hið alþekkta ljóð Páls Ólafssonar, "Lóan er komin að kveða burt snjóinn", lýsir einmitt þessu viðhorfi mjög vel.
Varðandi myndrenninginn sem notaður er í myndskeiðinu hér fyrir neðan, er velkomið að senda fólki myndirnar í honum í tölvupósti ef einhver hefur áhuga. :-) Sjá líka: Lóuspilið (fuglasöngspil).
Texti
![]() |
C
Lóan er komin að
F C
kveða burt snjóinn,
C
kveða burt leiðindin,
D7 G
það getur hún.
![]() |
C
Hún hefur sagt mér, að
F C
senn komi spóinn
C
sólskin í dali
G7 C
og blómstur í tún.
![]() |
G G7
Hún hefur sagt mér til
C
syndanna minna,
C
ég sofi of mikið
D7 G
og vinni ekki hót.
C
Hún hefir sagt mér að
F C
vaka og vinna
C
og vonglaður taka nú
G7 C
sumrinu mót.
Lag: James A. Bland
Texti: Páll Ólafsson (1827 - 1905)