Ég fann þessa gömlu upptöku frá því þegar 2003 árgangurinn var að fara að útskrifast. Ég man hvernig þau allt í einu tóku upp á að gera þetta einn daginn í ávaxtastund, og fyrst ég hef ekki hugmynd um hvaðan það kemur, þá leyfi ég mér að flokka það undir Tónlist barnanna :o))

Texti

"Lama-lama, ding-dong,"
(klappa á kinn - vinstri, hægri)
"Á!"

Endurtekið að vild :-)