Þetta er einfalt japanskt lag, sem fjallar um hljóðin sem stór og lítil tromma gefa frá sér. Myndskeiðið hér fyrir neðan er tekið upp hjá Asako í Leikskólanum Fögrubrekku í Kópavogi. Börnin eru 2-3ja ára.
Ookina taiko
Ookina taiko DON DON.
Chiisana taiko ton ton ton.
Ookina taiko, Chiisana taiko,
DON DON, ton ton ton.
ookoina = stór
chiisana = lítil
taiko = tromma