Ingibjörg Thomsen, deildarstjóri, kom heim úr ferðalagi með grameðlubrúðu - sem talar rosalega hásri röddu :o). Börnin á deildinni langaði til að gera risaeðludans í framhaldi af því. Sjá myndskeiðið.

Risaeðludans

Einn og tveir og WAAAA!
Einn og tveir og einn og tveir x2
Fyrst gerum við ú-la-la!
Svo gerum við cha-cha-cha!
Svo förum við í spígat!
WAAA!

Myndskeið

Tekið upp á Heilsuleikskólanum Urðarhóli, vor 2008.