Þessa rólegu og indælu möntru sungum við á Sjávarhóli þegar við vorum með skjalbökuþema vorið 2011. Við gerðum einfaldar hreyfingar við, sem sjá má á myndskeiðinu. Þar er einnig hægt að sjá svipmyndir úr neðansjávarleik þar sem stóru sæskjaldbökurnar synda í næði og ró.

Mantra

Skjaldbökur
úti á sjó
synda þar
í næði og ró

Texti: Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir (Imma)

Skjaldbökur_úti_á_sjó Skjaldbökur Skjaldbaka Skjaldbaka2 Ljós_og_skuggi Skjaldbökuegg