Þessi slöngudans er mjög einfaldur, en börnin elska hann. Við höfum notað hann einn og sér og einnig sem hluta af ferlinu um Isha og tígrisdýrið, þar sem börnin leika söguþráðinn í sögunni. (Sagan endar með því að Isha býr til stóra slöngu til að hræða tígrisdýrið á brott).

Slöngudans1

Tónlist: "Mundian To Bach Ke" á disknum The Very Best of India, disc 1.

Við skemmtum okkur svolítið við að búa til myndskeið með speglunarummyndun. Börnunum finnst ótrúlega gaman að skoða það:

Tekið upp í Heilsuleikskólanum Urðarhóli, apríl 2008. Upptökur: Birte Harksen