Tónlist hafði stórt hlutverk í Sumarskóla Urðarhóls sumari 2009. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan voru það ekki síst yngstu börnin sem höfðu gleði af því. Þar má einnig sjá margar smáhugmyndir að því hvernig hægt er að flytja tónlistina út undir bert loft.

Myndir

Hér eru nokkur dæmi um það sem við hengdum upp handa börnunum að spila á:

Sumarskóli Remida Sumarskóli2 Sumarskóli1