Hér eru þrjú dásamleg myndskeið frá Sumarskólanum 2021 á Urðarhóli. Við vorum með Sumarskólann fyrir hádegi á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum fyrir þau börn sem voru úti á þeim tíma. Dagarnir byrjuðu á hópleik og síðan var boðið upp á eitthvað sem tengdist listsköpun, tónlist eða hreyfingu.

Hreyfing

Listsköpun

Tónlist