Á Lundabóli í Garðabæ höfum við unnið með tígrisdýraþema. Meðal annars bjuggum við til "tígrisdýrahljóðfæri" sem lítur út eins og skottið á tígrisdýri en er í raun íspinnar sem hafa verið límdir á stóra papparúllu, og sem hægt er að gera skraphljóð á.

Tiger_og_instrument

Við notum hljóðfærið í sambandi við leikinn Isha og tígrisdýrið.

Við byrjum á að mála
Tiger1

Tígrisdýrið mikla
Tígrisdýrið
Spilað á hljóðbrettið
Tigerinstrument