Vefsvæðið Börn og tónlist er upphaflega gert með styrk úr Þróunarsjóði leikskóla. Það er í umsjá Birte Harksen, en er opið öllum, og allir eru velkomnir til að taka þátt í að byggja vefinn upp og bæta inn skemmtilegu og gagnlegu efni eða bara koma með athugasemdir og viðbætur við það sem er hér fyrir.

Markmið vefsins er að safna saman og miðla áfram hvers kyns efni sem getur veitt leikskólakennurum og öðrum áhugasömum innblástur og stuðlað að breiðu og fjölbreyttu tónlistarstafi í leikskólum.