Í flokknum Fjölþjóðlegt er að finna ýmsar hugmyndir að því hvernig hægt er að vinna með efni sem tengist erlendum menningarheimi, alþjóðlegri þemavinnu, kynningu á erlendri tónlistarhefð o.fl. Einnig eiga lög á erlendum málum að vera í þessum flokki.

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

  • Unser kleiner Bär im Zoo

    4 Mikið rosalega er ég stolt af börnunum á deildinni sem syngja hérna hástöfum lag á þýsku um sofandi björn í dýragarðinum. Okkur langaði einmitt að...
  • Kalli kónguló á finnsku

    Kalli Hämähäkki þýðir kónguló á finnsku. Okkur finnst svo gaman að hafa lært að syngja lagið um Kalla á því tungumáli líka og erum þakklát móður eins...
  • Du gaideliai (Litháen)

    DSC00985___40__1__41__ Ég verð alltaf svo glöð þegar við syngjum erlend lög í leikskólanum, og það er sérstaklega gaman þegar það er á moðurmáli barns eða starfsfólks...
  • Rússnesk vögguvísa

    Eva Rússneska stelpu í leikskólanum mínum langaði að senda kveðju til langömmu sinnar í Rússlandi sem hafði ætlað sér að koma í heimsókn til Íslands en...
  • Mahalo

    Fifuborg Þetta framandi orð "Mahalo" er frá Hawaii og þýðir þakkir. Ég lærði orðið og lagið þegar ég kom í heimsókn í leikskólann Fífuborg í Grafavogi um...
  • Ajka Sa Lajka

    DSC04133 Einn strákur á deildinni á litla frænku sem býr í Svíþjóð. Hún var með þetta lag á heilanum og það má segja að það séum við líka núna :) Reyndar er...
  • Uh! Det er så koldt og jeg fryser

    Dans Þetta danska hreyfilag er hressandi og skemmtilegt og það er vinsælt úti eins og inni eins og sjá má á myndskeiðinu. Lagið og dansinn hentar bæði...
  • Ani Kuni

    DSC02566 Í vetur höfum við notið þess að hafa indjánaþema á Sjávarhóli. Það hefur verið mjög skemmtilegt að rannsaka lifnaðarhætti og lífssýn sem kenna okkur...
  • Mage Podi Thara (Litla öndin)

    mani Það er ekki á hverjum degi að maður heyrir sinhalísku á Íslandi, en hún er algengasta tungumálið á Sri Lanka. Ég fékk lítinn strák af leikskólanum...
  • Dropalagið á arabísku

    Myndum_einingu Velkomin = مرحبا With this song we would like to welcome all the Syrian refugees to Iceland! Þetta fallega arabíska friðalag lærðu börnin að syngja...
  • Sa Ugoy Ng Duyan

    foto Í tilefni komu sendiherra Filippseyja til Íslands vorum við börnin beðin um að syngja fyrir hann lag frá Filippseyjum. Það er falleg vögguvísa á...
  • Lagið um heimsálfurnar

    cirkel Þetta er nýtt lag sem ég er mjög ánægð með og sem var fersk viðbót við árlegu alþjóðavikurnar okkar í leikskólanum. Mér hefur alltaf fundist fyndið...
  • Julia, Julia pela la yuca (Panama)

    Estefany Í sumar höfum verið verið svo heppin að fá skiptinema frá Panama, hana Estefany. Hún kenndi okkur þetta þjóðlag frá heimalandi sínu sem hefur glatt...
  • Bude zima (Tékkland)

    Frost_er_úti Þetta yndislega lag frá Tékklandi um lítinn fugl sem er kalt, var sungið af hópi tékkneskra barna ásamt kennara þeirra, Zdeňka Motlová, í Gerðubegi...
  • Pleng Chang (Fílalag frá Tælandi)

    Wasana_Maria Ég verð alltaf svo stolt og ánægð þegar það tekst að fá öll börn deildarinnar til að syngja nýtt lag á útlensku eins og ekkert sé :) Þetta lag er...
  • Höfuð, herðar - fjölþjóðlegt

    Höfuð,_herðar Ég hef komist að því að lagið "Höfuð, herðar, hné og tær" er til á mörgum tungumálum og jafnvel með mismunandi laglínur eftir löndum. Það finnst mér...
  • Kanínulag frá Tékklandi

    Tékkland Hér er sætt lítið kanínulag frá Tékklandi, tekið upp í Gerðubergi haustið 2012. Í leiknum sem fylgir laginu grúfir eitt barn (kanínan) í miðju...
  • Fuchs, du hast die Gans gestohlen

    Fuchs Þetta lag frá Þýskalandi fjallar um ref, sem læðist í bóndabýli og stelur þar einni gæsinni. Bóndinn vaknar og hótar refnum því að veiðimaðurinn...
  • Der bor en bager

    Korpukot Það var afskaplega gaman fyrir mig að vera boðið í heimsókn í Korpukot í Grafarvogi þar sem börnin sungu fyrir mig danska lagið "Der bor en bager"...
  • Jöklaborg syngur á bosnísku

    Jöklaborg Það var mér mikið gleðiefni að vera boðið í heimsókn í leikskólann Jöklaborg í Breiðholti til að heyra börnin syngja á bosnísku og taka upp...
  • Bahay Kubo (Filippseyjar)

    Grænmetislagið Bahay Kubo er filippseyskt lag um grænmetið sem vex í kringum lítinn bambuskofa . Á Urðarhóli vinnur Thess frá Filippseyjum, og dóttir hennar er á...
  • Við förum öll í safaríferð

    Safaríferð Skemmtilegasta leiðin til að lesa þessa bók fyrir börnin er að fara með hana í alvöru "safaríferð" um leikskólann. Áður en við blöðum áfram á næstu...
  • Gústav kynnir sér heimstónlist

    Gústav Bókin The Lost Music gefur einstakt tækifæri til þess að kynna tónlist víðs vegar að úr heiminum fyrir leikskólabörnunum. Bókin fjallar um...
  • Che che kule

    Che_che_kule Þetta lag er frá Ghana (og er einnig skrifað "Kye kye kule"). Það er auðvelt að syngja og auðvelt að læra, og það er gott að nota það til að fá smá...
  • I see something blue

    I_see_something_blue Á Lundabóli höfum við í haust verið að æfa litanöfnin á ensku. Þetta lag fra SuperSimpleSongs er frábær leið til þess. Þegar sungið er t.d. "Find...
  • Jóga-möntrur

    Krakkajoga Jóga fyrir börn er skemmtileg og gefandi viðbót við leikskólastarfið. Eitt af því sem einfalt er að byrja á að kynna fyrir börnunum eru möntrurnar...
  • Dukka mín er blá (færeysk barnagæla)

    Dukka_mín_er_blá1 Þessi færeyska barnagæla hefur orðið mjög vinsæl á deildinni hjá okkur, enda er deildarstjórinn, Sverrir Dalsgaard, frá Færeyjum. Þótt færeyska...
  • Dans frá Póllandi (Krasnoludki)

    Krasnoludki Pólsk starfssystir mín af Lundabóli, Agata, gaf mér geisladisk með þessu lagi, "My jesteśmy krasnoludki", sem fjallar um litla garðálfa eða dverga....
  • Liǎng zhī lǎo hǔ (Tvö tígrísdýr)

    Emmy Í leikskólanum Lundabóli í Garðarbæ er Judong Wei (Emmý) meðal starfsmanna. Þegar hún heyrði okkur syngja Meistari Jakob sagði hún okkur frá því að...
  • Ci vuole un fiore

    Per_fare_un_tavolo Í Lundabóli í Garðabæ eru bæði starfsmenn og börn frá ýmsum löndum heimsins. Við höfum því sett okkur það markmið að læra að syngja lag frá öllum...
  • The Pinocchio (Gosadans)

    Gosi Þennan skemmtilega dans fann ég fyrir tilviljun á vefnum supersimplesongs.com. Þótt lagið sé á ensku er það svo einfalt að börnin læra það strax....
  • Afmælislög frá ýmsum löndum

    Afmæli Eigum við ekki að hjálpast að við að safna saman afmælislögum frá öllum þeim löndum sem það koma börn frá í leikskólunum okkar?!
  • Super Simple Songs

    SuperSimpleSongs Vefurinn supersimplesongs.com inniheldur mikið af tónlistarefni og kennsluhugmyndum sem henta vel fyrir leikskóla. Þar er fullt af myndskeiðum,...
  • El Condor Pasa

    COndor Hið heimsþekkta lag "El Condor Pasa" er gott dæmi um panflaututónlistina sem einkennir norðurhluta Andesfjallanna. Það fjallar um kondórinn, sem er...
  • Lille Peter edderkop

    Kónguló Kalli litli kónguló er til á mörgum mismunandi málum. Hér er safn af textanum á nokkrum þeirra. Þar sem ég er dönsk hefur mér náttúrulega þótt...
  • Vögguvísa frá Filippseyjum

    Mæðgur Þessi fallega, tregablandna vögguvísa heitir "Sa Ugoy Ng Duyan". Duyan þýðir vagga (og um leið hengirúm eins og sjá má á upptökunni). Tess frá...
  • Ookina Taiko

    Studie8 Þetta er einfalt japanskt lag, sem fjallar um hljóðin sem stór og lítil tromma gefa frá sér. Myndskeiðið hér fyrir neðan er tekið upp hjá Asako í...
  • Arabískt lag

    Tveir_vinir Þetta fallega lag fjallar um samhug og frið meðal mannkyns og er alveg yndislegt! Börnin á Lundabóli eru þar fyrir utan mjög stolt af því að geta...
  • Dans frá Litháen

    Sólin_sýður Glaðlegur dans sem er á sama hátt skemmtileg saga um dýrin í sveitinni sem hjálpast að við að mala uppskeruna og baka úr henni. Þar sem lagið er frá...
  • Let's Make Music!

    Lets_make_music Þessi bók er eins konar gagnvirk tónlistarleg heimsreisa. Hún sýnir hvernig hægt er að gera hljóðfæri frá ýmsum löndum heims á einfaldan hátt. Auk...
  • Once I caught a fish alive

    Once_I_caught_a_fish1 Þetta lag er gaman að syngja með þeim handahreyfingum sem passa við framvinduna í textanum. Hlustið á laglínuna í myndskeiðinu hér að neðan.
  • Isha og tígrisdýrið

    Tígrísdýrið_kemur Ævintýri, leikur og tónlist hafa öll sínu hlutverki að gegna í þessu þemaferli um Indland. Sagan fjallar um Isha, lítinn, indverskan strák sem hefur...
  • Dropalagið

    Tengjumst_böndum Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. í Kópavoginum var meðal annars haldin sýning á...
  • På loftet sidder nissen

    Nissen Mér tókst núna í desember að ná fínni upptöku af börnunum á deildinni þegar þau sungu danskt jólalag úr æsku minni í Danmörku. Lagið fjallar um...
  • Á Íslandi á ég heima

    Hnötturinn Hið ísraelska þjóðlag Havenu Shalom Aleichem fær hér fjölþjóðlegan búning þar sem börn frá öllum löndum dreymir um að leika sér saman. Lagið er að...
  • Xiao Sheng og töfraperlan

    Kina3 Hér er tónlist, þjóðsaga, lag og leikur fléttuð saman í eina heild. Róleg kínversk tónlist er spiluð í bakgrunni meðan sögð er þjóðsagan af Xiao...
  • Meistari Jakob

    Lag8 Þetta lag er sungið á öllum leikskólum og er til á mörgum málum. Víða hafa erlendir foreldrar eða starfsmenn kennt börnunum að syngja það á erlendum...
  • Drekadans

    Stelpa_med_drekagrimu Drekadans er dæmi um verkefni þar sem börnin búa til dansspor í kringum drekaþema sem hefur verið unnið með á margvíslegan hátt: hlustað var á...