Í flokknum Hreyfing og leikir er að finna hugmyndir að og lýsingar á ýmiss konar leik og dansi þar sem tónlist hefur hlutverki að gegna. Hér má einnig setja lýsingar á því hvernig hægt er að flétta tónlist og/eða hreyfingu inn í gamalþekkta, hefðbundna leiki.
Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]
-
Mýsnar í músaholunni
Þessi leikur er jafn einfaldur og hann er skemmtilegur. Hann er líka dæmi um að eitthvað sem maður hefur ekki gert í mörg ár slær allt í einu aftur...
-
Hreyfiteikning við tónlist
Það er mjög auðvelt að gera sér glaðan dag í leikskólanum með þvi að þekja gólf og veggi (í ekki of stóru rými samt) með stórum pappírsrenningum og...
-
Lína Línudansari
Leikskólar sem taka þátt í forvarnarverkefninnu "Vináttu" frá Barnheill þekkja væntanlega þetta lag, því að það er eitt af lögunum á...
-
Dance For the Sun
Kira Willey hefur búið til þetta yndislega jóga-lag fyrir börn, sem ég nota mjög mikið með börnum í leikskólanum alveg niður í tveggja ára aldur....
-
Skrímslafjör
WAAAAHH! SKRÍMSLIN KOMA! Þriggja ára börnin skemmtu sér konunglega við að leika skrímsli í danstímanum í dag. Undirspilið sem ég notaði heitir...
-
Páfugl hittir páhænu
Okkur vantaði skemmtilegt lag fyrir páfugla-þemað á deildinni og þess vegna var alveg meiri háttar að danskur strákur og móðir hans skuli hafa bent...
-
Fainting Goats stoppdans
Mikið rosalega höfum við skemmt okkur vel í þessum stoppdans undirfarið. Þegar tónlistin stoppar birtist svangt tígrisdýr á veiðum og geiturnar sem...
-
Hringir og hreyfing
Við Imma sáum nýlega þessa hugmynd hjá Segni Rossi (ítölsk vinnustofa um dans og listir) og okkur leist svo vel á hana að við bara urðum að fá að...
-
Disco Pogo
Þetta lag hefur svo sannarlega orðið sumarsmellurinn okkar í ár á Urðarhóli. Við köllum það líka Tómasarlagið af því að það var Tómas sem kynnti...
-
Danshópmynd
Elstu börnin hjá okkur gerðu skemmtilega danshópmynd núna í vor. Þetta var mjög eftirminnilegt ferli sem við munum örugglega endurtaka....
-
Uh! Det er så koldt og jeg fryser
Þetta danska hreyfilag er hressandi og skemmtilegt og það er vinsælt úti eins og inni eins og sjá má á myndskeiðinu. Lagið og dansinn hentar bæði...
-
Arnardansar
Arnardansarnir hér á síðunni er klassískt dæmi um hversu auðvelt það er tengja saman nýjar og gamlar hugmyndir þannig að það passar á skemmtilegan...
-
Skuggadans
Hvítt lak, kastljós og skemmtileg tónlist. Meira þarf ekki til að fá þennan galdur til að virka. Við Imma glöddumst enn einu sinni yfir hvað elstu...
-
„Línu“-dans
Að teikna "línu" eftir tónlist og að túlka hana gegnum dans og hreyfingu er einföld og skemmtileg hugmynd sem við fengum frá ítalska dansskólanum,...
-
Fjöruleikur
Þetta er mjög einfaldur leikur sem hægt er að breyta og aðlaga fyrir nánast hvaða þema sem er, allt eftir því hvað maður er að vinna með hverju...
-
Stafadansinn
Í Stafadansinum er hægt að velja hvaða fjögurra bókstafa orð sem er, t.d. „kisa“, eins og hér að neðan. Dýraheiti gefast vel, t.d. „ljón“, „fugl“,...
-
Regnbogadans
Þessi dans er einkum fyrir yngri börnin. Hann þjálfar einbeitingu barnanna og eftirtekt hvað varðar tengsl milli söngtextans og hreyfinganna. Hvert...
-
Jólarokk-stoppdans
Sara Gríms fékk snilldarhugmynd um að tengja lagið "Rokkað í kringum jólatréð" (eftir Ladda) við stoppdans og litla jólasögu sem var bæði skrýtin og...
-
Kínverskur drekadans
Þessi drekadans hefur næstum því róandi áhrif enda sýnir han langan kínverskan dreka liðast gengnum loftið þar sem hann eltir töfraperlu. Börnin...
-
Björgunarsveit Latabæjar
Það var mjög gaman hjá okkur í síðasta danstíma þar sem við ímynduðum okkur að við værum í björgunarsveit Latabæjar og þyrftum að snúa bökum saman...
-
Dansaðu við bangsann þinn
Við Þrúða sjáum um dans einu sinni í viku á Urðarhóli og erum alltaf á höttunum eftir nýjum dönsum. Í haust fór Þrúða á mikla rádstefnu í...
-
Lóuspilið (fuglasöngspil)
Ég fékk hugmyndina að lóuspilinu þegar við vorum með lóuþemu í vor. Það var gert fyrir samverustund (eins og sjá má á myndskeiðinu neðst á síðunni)...
-
Springa, springa
Frá mágkonu mínni í Svíþjóð hef ég fengið þetta skemmtilega kennsluefni, Hej Kompis! eftir Lindu Andersson Burström. Þar eru 20 barnalög, bæði í bók...
-
Ávaxtakarfan (dans)
Hugmyndin að þessum dansi kom upp þegar ég ætlaði að finna leið til að endurnýta plastávexti sem höfðu einu sinni verið á ljósaseríu. Áður en...
-
Höfuð, herðar - fjölþjóðlegt
Ég hef komist að því að lagið "Höfuð, herðar, hné og tær" er til á mörgum tungumálum og jafnvel með mismunandi laglínur eftir löndum. Það finnst mér...
-
Baby Elephant Walk
Lagið "Baby Elephant Walk" þekkja flestir um leið og þeir heyra það. Það skemmtilegt og glaðlegt og svo er auðvitað alveg upplagt að fara í...
-
Tígradans í frumskóginum
Ég var svo ánægð þegar ég kom heim með uptökurnar af þessum tígrisdýradans okkar, því að það sést svo vel hvað börnunum finnst þetta gaman og hvað...
-
Hver er inni í kassanum?
Um daginn vorum við með stóran kassa inni á deild og gripum tækifærið til að nota hann í samverustund. Við breyttum leiknum "Hver er undir teppinu?"...
-
Halló, Strútur!
Strútar eru stormerkilegir fuglar og var það mjög gaman að hafa strútaþema hjá okkur. Eins og sjá má á myndinni gerðu börnin meðal annars risastóran...
-
Hnátutátu-blús
Starfssystir mín, Agnes, kenndi mér þetta lag fyrir nokkrum árum, en við Imma breyttum því pínulítið til að geta tengt það við dasamlega bók um...
-
Rama Rama (mantra)
Það er svo dásamlegt að gera jóga úti í sólinni! Imma kendi okkur nýja möntru um daginn, sem er mjög auðvelt að læra og sem börnunum finnst gaman að...
-
Fimm litlir apar
Þetta lag var eitt af fyrstu íslensku barnalögunum sem ég lærði þegar ég kom til Íslands og mér fannst það alveg stórkostlegt, ekki síst út af...
-
Hákarla-stoppdans
Á disknum með tónlist úr myndinni "The Godfather" fundum við lag ("The Pickup") sem hentar mjög vel ef maður ætlar að fara í þennan...
-
Fó Feng! Fó Feng!
"Fó feng!" er slagorð leynifélags kattanna. Í bókinni Mabela the Clever læra mýsnar söng þar sem þau koma fyrir. Það er hins vegar liður í áætlun...
-
Skjaldbökur úti á sjó
Þessa rólegu og indælu möntru sungum við á Sjávarhóli þegar við vorum með skjalbökuþema vorið 2011. Við gerðum einfaldar hreyfingar við, sem sjá má...
-
A Tooty Ta
Á Urðarhóli erum við alltaf með náttfataball á Öskudaginn og þá er dansað af lífi og sál í matsalnum áður en farið er inn í íþróttasal til að slá...
-
Stopp, stopp á stoppistöð
Þetta lag eftir Lotte Kærså, sem finna má á mynddisknum Leg, musik og bevægelse, er gaman að nota sem hreyfileik þar sem börnin fá að velja hvað við...
-
Elgur í feluleik
Þetta lag höfum við notað bæði inni í samverustund og úti í feluleik. Sem sjá má á textanum (og myndunum) er það hjá okkur elgur sem hafi falið sig,...
-
Elgur í fýlu (Har Gobindi)
Elgurinn Sverrir er í fýlu. Hvað geta börnin gert til að koma honum í betra skap? Auðvitað að kenna honum að syngja möntru til að senda fýluna burt...
-
Vikivaki
Í vikunum í kringum þorrablótið æfðum við vikivaka með elstu börnunum. Við byrjuðum á að láta þau fara úr hægri sokknum sínum og æfðum þá skrefin...
-
Ong Namo (mantra)
Við höfum tekið upp þann skemmtilega sið að takast í hendur og syngja alltaf eitt til tvö lög rétt áður en sagt er "Takk fyrir matinn". Þetta er fín...
-
Che che kule
Þetta lag er frá Ghana (og er einnig skrifað "Kye kye kule"). Það er auðvelt að syngja og auðvelt að læra, og það er gott að nota það til að fá smá...
-
Lemúra-leikur
Við fundum upp á þessum hreyfileik í sambandi við lemúraþema sem við vorum með á deildinni okkar á Urðarhóli haustið 2010. Í leiknum notum við...
-
Töfraperlan
Þetta myndskeið er svo dásamlegt að ég hvet alla til að sjá það. Leikurinn er einfaldur: Eítt barnið felur í lófunum töfraperlu sem kinverski...
-
Hér komum við!
Þessi látbragðsleikur vakti mikla lukku þegar við lékum hann með börnum úr elsta árgangi. Við höfum leikið hann inni, en auðvitað er líka upplagt að...
-
Leikur verður til
Ég bara verð að deila með ykkur þessu frábæra myndskeiði sem sýnir svo dásamlega hvernig hreyfileikir geta þróast í barnahópum: Við vorum búin að...
-
I see something blue
Á Lundabóli höfum við í haust verið að æfa litanöfnin á ensku. Þetta lag fra SuperSimpleSongs er frábær leið til þess. Þegar sungið er t.d. "Find...
-
Mikki refur sefur
Þennan leik má leika bæði úti og inni og er alltaf jafn skemmtilegur. Eitt barnið á að leika Lilla klifurmús og fer annaðhvort úr úr herberginu eða...
-
Svanavatnið
Flestir hafa heyrt um þennan fræga ballet eftir Tchaikovsky, en Svanavatnið er líka frábært ævintýri með vondan galdrakarl sem heitir Rauðskeggur og...
-
Sjáið folann valhoppa
Sjáið folann valhoppa er einfalt og skemmtilegt lag þar sem börnin ímynda sér að þau séu folöld sem geysa um salinn þar til þau verða þreytt og...
-
Jóga-möntrur
Jóga fyrir börn er skemmtileg og gefandi viðbót við leikskólastarfið. Eitt af því sem einfalt er að byrja á að kynna fyrir börnunum eru möntrurnar...
-
Kóngulóin spinnur
Það eru margir möguleikar í því að vinna með kóngulóarþema með börnunum. Börnin hér á myndinni hafa búið til risastóran kóngulóarvef úr garni sem...
-
Hafið er svo rólegt
Þessi leikur er mjög vinsæll því að hann fær börnin alltaf til að hlæja. Börnin sitja í hring og halda í bláan dúk (úr klæði eða plasti) sem táknar...
-
1-2-3 maríuhænur
Þetta lag sem finna má á geisladisknum Maja Maríuhæna og önnur barnalög virkar mjög vel í hreyfistund. Hér á síðunni er lýsing á hvernig við notuðum...
-
Dans frá Póllandi (Krasnoludki)
Pólsk starfssystir mín af Lundabóli, Agata, gaf mér geisladisk með þessu lagi, "My jesteśmy krasnoludki", sem fjallar um litla garðálfa eða dverga....
-
Klappa saman lófum og mallakút
Frá Arnasmára í Kópavoginum kemur hér alveg yndislegt og skemmtilegt lítið hreyfilag som Eyrún Birna Jónsdóttir tónlistarkennari sendi mér. Lagið er...
-
Milton vaknar
Þegar við unnum með bókina Milton the Early Riser fengum við þá hugmynd að láta tónlist styðja leik barnanna á atburðarásinni. Því völdum við hluta...
-
Við förum öll í ljónaleit
Stella Bryndís Helgadóttir gerði eftirfarandi þýðingu á hinu þrælskemmtilega lagi "We’re Going on a Lion Hunt" (eftir Lindu Adamson), þar sem...
-
The Pinocchio (Gosadans)
Þennan skemmtilega dans fann ég fyrir tilviljun á vefnum supersimplesongs.com. Þótt lagið sé á ensku er það svo einfalt að börnin læra það strax....
-
Andstæðudans
Þessi dans gekk alveg frábærlega hjá elstu börnunum á Urðarhóli. Eins og sést höfðu börnin mjög gaman af því að hreyfa sig í samræmi við...
-
We All Fall Down
Eins og sést af myndskeiðinu er þetta einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur við tónlist. Þessi upptaka er úr Lundabóli í Garðabæ. Hugmyndin og...
-
Fiðrildadans
Í frumskóginum í Suður-Ameríku eru mörg þúsund mismunandi tegundir af fiðrildum. Eins og sést hér hafa börnin á Sjávarhóli líka hvert búið til sína...
-
El Condor Pasa
Hið heimsþekkta lag "El Condor Pasa" er gott dæmi um panflaututónlistina sem einkennir norðurhluta Andesfjallanna. Það fjallar kondorinn, sem er...
-
Stoppdans með myndum
Þessi stoppdans frá Asako í Fögrubrekku er mjög skemmtilegur. Eins og sést í myndskeiðinu neðar á síðunni byrjar hún á að sýna börnunum myndirnar...
-
Egg í körfu
Einfaldur og skemmtilegur leikur sem er vinsæll um páskana og á vorin þegar mikið er talað um fugla og egg. Litlu börnin elska þegar eggin detta úr...
-
Krókódíll í leyni
Þessi leikur er mjög vinsæll hjá elstu börnunum. Ef salurinn er lítill er betra að börnin séu ekki fleiri en 10. Leikurinn er eftir danska...
-
Dans frá Litháen
Glaðlegur dans sem er á sama hátt skemmtileg saga um dýrin í sveitinni sem hjálpast að við að mala uppskeruna og baka úr henni. Þar sem lagið er frá...
-
Slöngudans
Þessi slöngudans er mjög einfaldur, en börnin elska hann. Við höfum notað hann einn og sér og einnig sem hluta af ferlinu um Isha og tígrisdýrið,...
-
Frú Könguló
Þetta lag sló strax í gegn bæði hjá yngri og eldri börnum. Það er hægt að leika við það á marga mismunandi vegu allt eftir aldri barnanna, stærð...
-
Risaeðludans
Ingibjörg Thomsen, deildarstjóri, kom heim úr ferðalagi með grameðlubrúðu - sem talar rosalega hásri röddu :o). Börnin á deildinni langaði til að...
-
Hljóð sem passa saman
Hér er samstæðuspil sem byggir á hljóðum fremur en myndum. Maður á semsagt að finna tvö hljóð sem passa saman. Hér á myndinni sést hvernig hægt er...
-
Draugadansinn
Þennan texta og dans gerðum við fyrir draugaþema, sem við vorum með á Sjávarhóli á Heilsuleikskólanum Urðarhóli haustið 2007. Börnin höfðu gert...
-
Slanga í grasinu
Þessi leikur er skemmtilegur fyrir börn yfir 4 ára aldri (þetta er eins konar eltingaleikur þar sem sá sem eltir er slanga sem veltir sér um á...
-
Uglan
Lagið um ugluna er skemmtilegt bæði vegna þess að það eru hreyfingar með því og vegna þess að börnin fá tækifæri til að "breytast" í uglur. Fyrst...
-
Draugar undir teppinu
Þetta er eiginlega hinn þekkti leikur "Hver er undir teppinu?" í nýrri og draugalegri útgáfu og með nýju lagi.
-
Rassálfadans
Rassálfadansinn er einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur eftir Ingibjörgu (Immu) Sveinsdóttur. Hann byggir á tveimur bókum: "Ronja ræningjadóttir"...
-
Álfadrottningin
Lagið mitt um Álfadrottninguna er orðið ómissandi á þrettándanum og þorranum hjá okkur á Urðarhóli. Til að lífga upp á flutninginn leik ég...
-
Tröllabörn í kassa
Þessi leikur er af DVD-disknum Leg, musik og bevægelse. Hann er auðveldur og skemmtilegur og hægt að gera við hann ótal tilbrigði. Hentar best fyrir...
-
Flöskustútur
Allir þekkja leikinn Flöskustút. Hér er lítið lag sem hægt er að syngja við leikinn. Fyrst er lagið um fallegu flöskuna sungið og síðan er henni...
-
Trölli Rölli galdrar
Í ágúst 2007 sömdum við Baldur Kristinsson þennan söngtexta um Trölla Rölla, sem elskar að dansa og galdra. Börnin hafa gaman af leiknum og biðja...
-
Fyndinn í framan
Þetta lag gerði ég ásamt manninum mínum í ágúst 2007. Lagið er auðvelt að læra, eins og sjá má af myndbandsupptökunum hér að neðan. (Börnin höfðu...
-
Kisutangó
Börnunum finnst gaman að syngja þetta skemmtilega lag. Sum þeirra vilja dansa, en önnur vilja bara syngja og fylgjast með dansinum.
-
Skrúðgönguleikur
Verið velkomin í skrúðgöngu á Sjávarhóli (Heilsuleikskólinn Urðarhóll)! Hér sjáum við skemmtilegt dæmi um það hvernig tónlist getur orðið til á...
-
Drekadans
Drekadans er dæmi um verkefni þar sem börnin búa til dansspor í kringum drekaþema sem hefur verið unnið með á margvíslegan hátt: hlustað var á...
-
Stoppdans með trommu og teningi
Þessi stoppdans varð til við tilviljun vegna þess að við fundum stóran tening úr svampi inni í íþróttasal. Leikurinn er mjög skemmtilegur vegna þess...