Í flokknum "Lög í samhengi" eru síður með lýsingu á notkun tiltekinna laga í leikskólastarfinu. Til dæmis hvernig má kynna og útskýra þau fyrir börnunum, eða hvaða hreyfingar eða leikir fylgja þeim leikir, eða hvernig þau geta passað inn í þverfaglega þemavinnu, en ekki síst dæmi um það hvernig börnin sjálf geta unnið úr þeim og verið virkir þátttakendur.

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

 • Babbidí-bú

  babbidibu Babbidí-bú, lagið um galdranornina Grímhildi hefur heillað útskriftarhópinn á Aðalþingi upp á síðkastið, enda er það bráðskemmtilegt og mjög fyndið....
 • Vorið okkar

  Hæðarból Ég fór í yndislega heimsókn um daginn í Hæðarból, sem er lítill leikskóli í Garðabæ. Barnakór skólans tók svo ótrúlega vel á móti mér og hélt fyrir...
 • Litla stafabókin

  DSC06109 "Birte, ertu með eitthvað sniðugt stafalag til að nota með litlum börnum?" spurði deildarstjóri á yngri deild mig um daginn og í framhaldi fékk ég...
 • Ó, fagra tré

  DSC04961___40__1__41__ Þótt Íslendingar hafi ansi oft snúið alls konar erlendum lögum upp í jólalög er hér dæmi um hið gagnstæða. Þetta þýska jólalag er nefnilega almennt...
 • Alli, Palli og Erlingur

  20220913_093215 Þetta stórskemmtilega lag varð einkennislagið okkar í haust. Deildin okkar, Sjávarhóll, lenti í sannkölluðu ævintýri þar sem við vegna tímabundinna...
 • Verum vinir (Hallelúja)

  DSC04469 Þetta lag hittir okkur alveg í hjartaræturnar! Textann um vináttu sem gerir okkur heil og sterk samdi Jóhanna Gísladóttir, grunnskólakennari á...
 • Sagan á bak við lagið

  Syrpa_saga2 Hér er dæmi um hvernig hægt er að vinna með málörvun gegnum söngtexta. Markmiðið er að auka skilning og innlifun barnanna og leiðin sem er farin til...
 • Hvað borða birnir?

  DSC06733 Bjarnaþemað okkar hefur verið einstaklega skemmtilegt og eftirminnilegt. Fyrir utan allt sem við og börnin lærðum um bjarnartegundirnar átta, höfum...
 • Risaeðlulagið

  IMG_0560 Hér er stórsniðugt lag úr smiðju Ingu (Ingibjargar Sólrúnar Ágústsdóttur) sem vinnur með mér á Urðarhóli. Það er mjög vinsælt á deildinni hennar,...
 • Rauðhetta litla

  DSC09149 Þetta Rauðhettu-lag lærði ég fyrir mögum árum af leikskólakennara sem ég var að vinna með. Ég veit ekki neitt um hvaðan lagið kemur eða hver samdi...
 • Í skóginum stóð kofi einn

  a Með nokkrum einföldum leikmunum er hægt að snúa þessu lagi upp í skemmtilegan leik þar sem börnin fara í hlukverk og hver og einn syngur sínar...
 • Mig langar í flóðhest um jólin

  DSC09130___40__1__41__ Ég varð svo glöð þegar ég heyrði þetta yndislega lag sem starfssystir mín, Ingibjörg Sólrún Ágústdóttir (Inga), hafði þýtt úr ensku og notaði í...
 • Jólasveinar ganga um gólf

  Gry__769__la_so__769__par "Birta segir Grýlusögu" kalla ég þetta myndskeið, en hér má sjá upptökur frá samverustund á Stjörnuhóli um daginn þegar við vorum að syngja...
 • Umferðarklár

  Skærmbillede_2016-11-27_kl._22.58.08 Umferðarfræðslan hjá okkur hefur verið sérlega lifandi og skemmtileg í haust, ekki síst út af nýja umferðarlaginu okkar og leiknum sem hefur fylgt...
 • Vorsöngur Ídu

  eng Þetta fallega vorlag úr Emil í Kattholti hefur svo sannarlega glatt okkur í sumar. Við höfum sungið það svo mikið að við kunnum fyrstu tvö erindin...
 • Púff töfradreki

  IMG_7457 Töfradrekinn Púff hefur verið góður vinur okkur á Urðarhóli í mörg ár. Við tengjum oft lagið við útskriftarbörnin af því að það fjallar einmitt um...
 • Hafið er svo rólegt

  Hafið_er_svo_rólegt Það er búið að vera svo yndislegt veður í vikunni að ég ákvað að nota þenna leik frekar úti með börnunum þó að hann sé að sjáfsögðu jafn...
 • Með pabba í búð

  IMG_5732___40__1__41__ Ég bara varð að kaupa þessa dásamlega innkaupakerru í TIGER þegar ég sá hana. Mér datt strax í hug að það hlyti að vera hægt að finna leið til að...
 • Ruggutönn

  Ruggutönn Leikskólabörnin elska þetta lag! Þau koma oft til mín og segja: "Birta sjáðu, ég er með lausa tönn". "En gaman!" svara ég, og þó að ég sjái það...
 • Du gaideliai (Litháen)

  DSC00985___40__1__41__ Ég verð alltaf svo glöð þegar við syngjum erlend lög í leikskólanum, og það er sérstaklega gaman þegar það er á moðurmáli barns eða starfsfólks...
 • Við klöppum atkvæði

  IMG_4808___40__1__41__ Þessa dagana eru leikskólar um allt land að finna skemmtilegar leiðir til að vinna með læsi gegnum leik. Lítil frænka mín í Danmörku gaf mér þessa...
 • Krókódíll í lyftunni minni

  Krókódíll Við Imma skemmtum okkur konunglega við að gera nýtt myndskeið við lagið "Krókódíll í lyftunni". Ég íslenskaði lagið fyrir mörgum árum og það er...
 • Krókódíll úr Krónunni

  AAAMMM Börnin elska að segja "Ái-ái-ái!" og hrista höndina þegar litli krókódíllin bítur þrátt fyrir að við séum nýbúin að segja að hann geri ekki neitt....
 • Sunna sjóræningi

  DSC09639 "Skip ohoj! Allir um borð". Við förum á kreik í sjóræningjaleik og höfum ótrúlega gaman! Þar er fjársjóðskísta með gulli og perlum, hákarlar sem...
 • Mýsla Tísla Tásla Túsla

  DSC00548 Þetta lag er svo skemmtilegt og glaðlegt og hefur verið sungið mikið á síðustu mánuðum þar sem við höfum verið með músaþema á deildinni. Það...
 • Öxar við ána

  Öxar_við_ána Ég er ekki frá því að þakið hafi lyfst í borðsalnum í dag þegar elstu börnin á Urðarhóli voru að syngja "Öxar við ána". Ótrúlega gerðu þau það vel!...
 • Litla spíran

  IMG_8942 Ímyndaðu þér að þú ert blómknúppur sem ekki er sprunginn út. Hvers konar blóm ætli þú sért? Hvernig ertu á litinn? Hvernig er ilmurinn þinn? Mikið...
 • Bestu lummur í heimi

  DSC00920___40__1__41__ Mér finnst virkilega gaman að geta loksins (eftir meira en 10 ár) kynnt íslensku þýðinguna mína á þessu vinsæla litháíska lagi, sem allir litháar...
 • Ég er regnbogi í dag

  IMG_9972___40__1__41__ Í tilefni af 10 ára afmæli vefsíðunnar Börn og tónlist gleður það mig mjög að kynna fyrir ykkur þetta nýja lag og upptökurnar sem við gerðum í...
 • Lítið lasið skrímsli

  DSC07284 Þetta er uppáhalds-skrímslalagið okkar um þessar mundir. Við höfum verið með skrímslaþema síðan um áramót og börnunum finnst það ekki leiðinlegt -...
 • Tíu lítil skrímsli í feluleik

  IMG_9283 Þegar við vorum að byrja á skrímslaþemanu okkar á deildinni datt mér í hug að það væri lítið mál að breyta þessu þekkta lagi í skrímslalag....
 • Tilfinningablús

  DSC03617 Þetta lag fjallar um hvernig maður finnur fyrir tilfinningum í öllum líkamanum og hvernig þær eru allar mismunandi eftir því hvernig skapi maður er...
 • Mahna-Mahna

  DSC06979 Má ég kynna ykkur fyrir nýja vininum okkar, honum Flækjufæti? Það var svo gaman þegar hann kom í heimsókn í samverustund og það var greinilegt að...
 • Mahalo

  Fifuborg Þetta framandi orð "Mahalo" er frá Hawaii og þýðir þakkir. Ég lærði orðið og lagið þegar ég kom í heimsókn í leikskólann Fífuborg í Grafavogi um...
 • Páfugl hittir páhænu

  Aggi_Maggi Okkur vantaði skemmtilegt lag fyrir páfugla-þemað á deildinni og þess vegna var alveg meiri háttar að danskur strákur og móðir hans skuli hafa bent...
 • Ég er kominn heim

  SKýjarhóll Skýjahólsbörnin snertu okkur öll á Degi íslenskrar tungu með fallegum flutningi á laginu "Ég er kominn heim". Síðar um daginn fóru þau ásamt...
 • Lítil mús í feluleik

  DSC05704 Einföld hugmynd gerði lukku hjá yngstu börnunum. Ég var búin að klippa út myndir úr laskaðri Depils-bók og bjó til úr þeim lítið hús með fullt af...
 • Geitasmiðurinn

  20171002_104959 Börnin á deildinni smíðuðu saman stórflotta geit og lærðu um leið fullt af skemmtilegum fróðleik um geitur. Þau gerðu líka nýjan texta við "Ég negli...
 • Ajka Sa Lajka

  DSC04133 Einn strákur á deildinni á litla frænku sem býr í Svíþjóð. Hún var með þetta lag á heilanum og það má segja að það séum við líka núna :) Reyndar er...
 • Dýrin í Ástra-la-líu

  DSC04223 Ég held að börnin í leikskólanum hjá okkur hafi komið foreldrunum sínum skemmtilega á óvart upp á síðkastið þegar þau hafa talað um furðuleg dýr...
 • Ljónafjölskylda

  DSC00455 Það er svo gaman að vera loksins komin með myndskeið af þessu lagi, sem ég gerði texta við fyrir löngu og er að finna á geisladisknum mínum Maja...
 • Örninn flýgur fugla hæst

  DSC03857 Þetta er gamalt íslenskt þjóðkvæði sem Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir (Imma) aðlagaði að sænsku lagi. Hún heillaðist svo mikið af hinni seiðandi...
 • Litakarlarnir

  Litakarlarnir Einfalt lag sem varð til af því að ég fann þetta skemmtilega "raðhús" og vildi finna leið til að nota það í söngstund. Á meðan að ég var að búa til...
 • Hver borðar hákarl?

  16810844_10154105016176326_667822908_o Í kvöld fékk ég alveg dásamlega sendingu í formi upptöku :) Ein stelpan á deildinni hafði ásamt vinkonu sinni (fyrirverandi Sjávarhólsstelpu) búið...
 • Ani Kuni

  DSC02566 Í vetur höfum við notið þess að hafa indjánaþema á Sjávarhóli. Það hefur verið mjög skemmtilegt að rannsaka lifnaðarhætti og lífssýn sem kenna okkur...
 • Fjöllin hafa vakað

  DSC02820 Á Degi íslenskrar tungu tróðu allar deildir leikskólans upp með lag sem þær höfðu verið að æfa í tilefni dagsins. Skýjahóll fór svo sannarlega á...
 • Benni litli broddgöltur

  DSC08171 Við erum búin að læra svo mikið um broddgelti og finnst þeir vera alveg rosalega mikil krútt! Þessi vísa fjallar um það að broddgeltir leggjast í...
 • Um landið bruna bifreiðar

  Skærmbillede_2016-10-01_kl._23.46.56 Þetta lag gerir lukku bæði hjá stórum og smáum, sem kom mér reyndar svolítið á óvart af því að ég hef alltaf bara notað það með þeim yngstu. Núna...
 • Ég heyrði hljóð

  Ljón Þetta litla lag eftir Kira Willey er mjög auðvelt að aðlaga að hvaða þema sem er. Ég hef notað það bæði í tengslum við nornaþema og ljónaþema. Hér á...
 • Krumminn á skjánum

  Krumminn Ein stelpa á deildinni mætti í leikskólann með ferlega flotta prjónaða krummavængi. Það var því alveg upplagt að hún léki svanga krummann á skjánum...
 • Sjáðu! Regnboginn er kominn!

  regnbogi___40__1__41__ Nýlega var ég með tónlistarnámskeið í leikskólanum Lundabóli. Þar prófaði ég nýja hugmynd um það hvernig hægt væri að tengja saman tónlist og...
 • Dropalagið á arabísku

  Myndum_einingu Velkomin = مرحبا With this song we would like to welcome all the Syrian refugees to Iceland! Þetta fallega arabíska friðalag lærðu börnin að syngja...
 • Ég vildi að ég væri grameðla

  DSC05428 Hvern hefur ekki langað til að verða risaeðla? Auðvelt er að búa til risaeðlulag með því að breyta textanum við Skip to my Lou. Eitthvert barnanna...
 • Einn og átta og Andrés Önd

  IMG_2721 "Þekkið þið einhvern sem heitir Andrés?" spurði ég krakkana um daginn þegar við vorum að syngja lagið um jólasveina einn og átta. "Já! Andrés Önd"...
 • Buxur, vesti, brók og skó

  IMG_2633 Í sambandi við Dag íslenskrar tungu var ég í heimsókn á leikskólanum Dal í Kópavogi og sá hjá þeim svo skemmtilega þvottasnúru sem ég fékk leyfi til...
 • Ein stutt, ein löng með formum

  DSC04791 Það virðist vera svo erfitt fyrir leikskólabörn að hætta að nota orðið "kassi" yfir alls konar ferhyrninga. Mér datt í hug að búa til ný erindi við...
 • Fimm lítil letidýr

  DSC04420 Þetta lag finnst okkur vera mjög skemmtilegt þessa dagana enda erum við með letidýra-þema á deildinni. Letidýr á hvolfi sjást bæði úti og inni og...
 • A og bé

  DSC04289 Flest börn elska að bulla og þetta lag er einmitt svo skemmtilega fáranlegt að það er ekki hægt annað en að hafa gaman af því. Það er þar fyrir utan...
 • Takk fyrir mig!

  Takk Það er svo notalegt að syngja lítið lag þegar við erum búin að borða og áður en við erum að fara að þakka fyrir matinn. Í vetur var uppáhaldslagið...
 • Litli sæti krabbinn

  Dót Það var mjög gaman hjá okkur í dag þegar við héldum krabbahátíð á sal. Við sungum meðal annars þetta nýja lag um krabba sem þrátt fyrir að vera...
 • Dýrahattalagið

  hattene Þetta er einstaklega hresst og glaðlegt lag, sem starfssystir mín, Huld Hákonardóttir, benti mér á, en hún hafði kynnst lögunum hennar Laurie...
 • Snjórinn þekur allt

  DSC01132 Stundum fæ ég hugmynd að nýju lagi út af því að ég finn eitthvert skemmtilegt dót, sem mig langar til að nota einhvern veginn í samverustund með...
 • Björgunarsveit Latabæjar

  DSC00998 Það var mjög gaman hjá okkur í síðasta danstíma þar sem við ímynduðum okkur að við værum í björgunarsveit Latabæjar og þyrftum að snúa bökum saman...
 • Lagið um heimsálfurnar

  cirkel Þetta er nýtt lag sem ég er mjög ánægð með og sem var fersk viðbót við árlegu alþjóðavikurnar okkar í leikskólanum. Mér hefur alltaf fundist fyndið...
 • Julia, Julia pela la yuca (Panama)

  Estefany Í sumar höfum verið verið svo heppin að fá skiptinema frá Panama, hana Estefany. Hún kenndi okkur þetta þjóðlag frá heimalandi sínu sem hefur glatt...
 • Kópavogslagið

  Skýjahóll Í vetur unnu börnin á Skýjahóli alveg frábært verkefni um Kópavog. Í tengslum við verkefnið æfðu þau þetta fallega lag sem var samið af Þóru...
 • Lundi var með 10 síli

  Fuglar Þetta er einfalt og skemmtilegt lag sem hentar öllum aldurshópum og gefur góð færi á þátttöku barnana. Mér fannst gaman að komast að því (þegar ég...
 • Ég er ísbjörn!

  DSC04088 Ísbjarnaþemað á deildinni hjá okkur í ár verður alltaf sérstaklega eftirminnilegt, ekki síst út af snjóhúsinu sem við bjuggum til úr mjólkurkössum....
 • Tíu inúítar í snjónum

  DSC05247 Við höfum verið með ísbjarnarþema á deildinni minni á Urðarhóli, og í því sambandi höfum við líka talað mikið um inúíta. Þetta lag varð til í...
 • Haustvísa

  VogA Það var yndislegt haustveður í dag og börnin á leikskólanum nutu þess að vera úti. Ég var með söngstund í Stubbaseli og við tókum upp þetta fallega...
 • Jói kengúrustrákur

  Hop Lagið um Jóa kengúrustrák varð til í tengslum við bók sem ég las fyrir börnin á deildinni. Það er skemmtileg saga um lítinn kengúrustrák sem er að...
 • Lóan er komin

  Lóubörn Samkvæmt þjóðtrúnni er lóan mikilvægasti vorboðinn á Íslandi. Þegar hún lætur sjá sig er stutt í sumarið. Hið alþekkta ljóð Páls Ólafssonar, "Lóan...
 • Fíllinn Ellý lærir um formin

  Ellý_og_formin Ég hef tekið eftir því að leikaskólabörn eiga erfitt með að læra að nota orðið "ferhyrningur" í stað "kassi", þannig að mér datt í hug að búa til...
 • Ég á gæludýr

  Ég_á_gæludýr Hér er einfalt og sætt lag fyrir yngstu börnin. Við syngjum um alls konar gæludýr og hvað þau segja og reynum svo líka að komast að því hvað þau...
 • Piparkökusöngurinn

  Hérastubbur Það er svo skemmtilegt fylgjast með því hvernig börn á leikskólaaldri geta fengið algert æði fyrir þeim leikritum sem sýnd eru í leikhúsum landsins,...
 • Skordýrakalypsó

  Creepy-crawly-calypso Þetta lag varð svo ótrúlega vinsælt hjá börnunum okkar þegar við vorum með skordýraþema í haust. Það er glaðlegt og hresst og börnin tóku upp á að...
 • Skilningarvitin fimm

  Skilningarvitin Þetta er enn eitt danskt lag úr bernsku minni sem ég hef þýtt með Baldri, manninum mínum. Það fær börnin til að hugsa um skilningarvitin og hverju...
 • Hatturinn minn

  Svangur_hattur Um daginn fékk ég að halda námskeið á leikskóla í Breiðholtinu þar sem meirahluti barnana er af erlendum uppruna. Mig langaði að sýna þeim hvernig...
 • Píla Pína

  Pílu_pínu_platan Korpukórinn syngur lag úr ævintýrinu um litlu músina Pílu Pínu Saknaðarljóð Gínu Mömmu Hljótt er nú í húsum inni Harmur býr í allra sinni Hvar er...
 • Þýtur í laufi

  Við_varðeldinn Korpukórinn 2012 Þýtur í laufi Am Dm Þýtur í laufi bálið brennur, Am E7 blærinn hvíslar sofðu rótt. Am Dm Hljóður í hafið röðull rennur, Am E Am...
 • Litla Lipurtá

  Korpukot Korpukórinn Litla Lipurtá Fríða litla lipurtá Ljúf með augun fögur djúp og blá Að dansa jenka er draumurinn hún dansar fyrir hann afa sinn. Annað...
 • Hjá þér

  Korpukot Hjá þér Þegar kviknar á deginum og í lífinu ljós, þegar myrkrið hörfar frá mér, þá er eitthvað sem hrífur mig líkt og útsprungin rós, þá vil ég vera...
 • Stingum af

  Teiknitúlkun Korpukórinn undir stjórn Hólmfriðu Jónsdóttur Stingum af Það er andvökubjart himinn -kvöldsólarskart, finnum læk, litla laut, tínum grös, sjóðum...
 • Hnátutátu-blús

  Hnátutáta Starfssystir mín, Agnes, kenndi mér þetta lag fyrir nokkrum árum, en við Imma breyttum því pínulítið til að geta tengt það við dasamlega bók um...
 • Stattu upp

  Stattu_upp Já, það fer víst ekki milli mála að þetta lag er orðið vinsæll sumarsmellur á leikskólum úti um allt land. Ég tók svolítið upp úti á leikvellinum...
 • Der bor en bager

  Korpukot Það var afskaplega gaman fyrir mig að vera boðið í heimsókn í Korpukot í Grafarvogi þar sem börnin sungu fyrir mig danska lagið "Der bor en bager"...
 • Krúsilíus

  Krúsilíus Þetta er dæmi um lag sem er verður enn skemmtilegra ef maður gefur sér góðan tíma til að segja söguna á bak við lagið og líka nota dót til að auka...
 • Fimm litlir apar

  Fimm_litlir_apar3 Þetta lag var eitt af fyrstu íslensku barnalögunum sem ég lærði þegar ég kom til Íslands og mér fannst það alveg stórkostlegt, ekki síst út af...
 • Hákarlinn í hafinu

  Blikar_í_beittar_tennur Þetta lag er dásamlegt! Börnin elska það og vilja syngja það aftur og aftur, enda er það er fyllt af sterkum myndum og passlega grimmt ;o) Yngsti...
 • Kúrekalagið

  Kúreki Úr smiðju Eyvindar kemur hér en eitt vinsælt lag sem ég spái að muni slá í gegn hjá hvaða aldurhópi sem er, sérstaklega ef maður býr til smá sögu í...
 • Það eru þúsund tröll

  Tröll Við leikum að við séum tröll. Á daginn sofum við inni í hellinum okkar, en þegar það verður miðnætti vöknum við og förum á fætur. Í þessari upptöku...
 • Hérna koma nokkur risa tröll

  Nokkur_risa_tröll Í sambandi við þorrablótið höfum við talað mikið um tröll, og börnin á Sjávarhóli hafa búið til tröllagrímur. Þetta lag eftir Soffíu Vagnsdóttur er...
 • Uppi í háa hamrinum (kvæðalag)

  Imma_og_Birta Selló-Stína (Kristín Lárusdóttir) kom í heimsókn til okkar í leikskólann, spilaði fyrir okkur á selló, og síðan kenndi hún börnunum að kveða. Það...
 • Ertu að segja satt?

  Ertu_að_segja_satt Einu sinni þegar ég var í París fann ég þessa litlu og skemmtilegu bók þar sem það kemur alltaf í ljós þegar maður opnar hana meira og meira að það...
 • Krabbalagið

  Krabbi Þetta lag frá Eyvindi Inga Steinarssyni í Vestmannaeyjum er gott dæmi um það hvernig lög geta orðið til úr sameiginlegri upplifun. Lagið styrkir...
 • Babbalagið

  Babbalagid Hér er bráðskemmtilegt og grípandi lag frá Eyvindi Inga Steinarssyni í Vestmannaeyjum. Á myndskeiðinu má sjá mjög einfalda og sniðuga leið til að...
 • Bahay Kubo (Filippseyjar)

  Grænmetislagið Bahay Kubo er filippseyskt lag um grænmetið sem vex í kringum lítinn bambuskofa . Á Urðarhóli vinnur Thess frá Filippseyjum, og dóttir hennar er á...
 • Gefðu mér knús!

  Gefðu_mér_knús Það er alltaf jafn indælt að fá og gefa knús, og þess vegna kom það ekki neinum á óvart að þetta lag varð strax mjög vinsælt. Lagið var eitt af...
 • Ó, api!

  Ó_api4 Þegar það var apaþema á deildinni hjá mér núna í haust greip ég tækifærið til að reyna að gera íslenska útgáfu af hinu fræga danska barnalagi, "Åh,...
 • Hákarla-lagið

  Hákarlalagið Það er mér mikil ánægja að geta loks kynnt hákarlalagið frá Vestmannaeyjum hér á vefnum. Það er starfsfólk leikskólans Sóla sem hefur tekið upp...
 • Furðulegur draumur

  Strákurinn_minn Ég hef hlakkað til að sýna ykkur þetta lag sem við í fjölskyldunni höfum hjálpast að við að fá í þennan búning. Þetta er lag úr bernsku minni í...
 • Abba-labba-lá

  Abba-labba-lá Nú á bóndadaginn var haldið þorrablót og í þetta sinn var ákveðið að leggja áherslu á hjátrú og aðallega á álfa, drauga og tröll. Við lásum sögur og...
 • Lag um mánuðina

  Januar Texti Janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júni, júli, ágúst september, október, nóvember og desem- ber!
 • Hvíti elgur hvar ert þú?

  Hvíti_elgur Þessa hugmynd sá ég á síðu á netinu, en með öðru dýri. Elgurinn varð fyrir valinu vegna þess að hann var þemadýrið okkar, og það vildi svo...
 • Waka Waka Urðarhóll

  Stjórar_Urðarhóls Í dag var hátíðisdagur á Heilsuleikskólanum Urðarhóli þegar börn og kennarar fögnuðu 10 ára afmæli leikskólans. Við héldum frábæra söngstund þar sem...
 • Che che kule

  Che_che_kule Þetta lag er frá Ghana (og er einnig skrifað "Kye kye kule"). Það er auðvelt að syngja og auðvelt að læra, og það er gott að nota það til að fá smá...
 • Krummi krunkar úti

  Kallar_á_nafna_sinn1 Ein leið til að gefa þessu sígilda lagi smá aukainnihald fyrir litlu börnunum er að láta tvö börn fá fuglagrímur og láta þau leika hlutverk...
 • Ég elska blómin

  Ég_elska_blómin Í bókinni "Með á nótunum" eftir Hrafnildi Sigurðardóttur er að finna íslenska þýðingu á laginu "I like the flowers". Lagið er í uppbyggingu eins og...
 • Allir hafa eitthvað til að ganga á

  Allir_hafa_eitthvað_til_að_ganga_á Þetta frábæra lag eftir Ólaf Hauk Símonarson, sem flestir Íslendingar þekkja, er mjög gaman að nota með börnunum af því að það eru nefnd svo mörg...
 • Út um mó (Kúplink! Kúplank! Kúplunk!)

  Lúlli_litli_lemur Við erum farin að kalla þetta lag "Kúplink! Kúplank! Kúplunk!" eins og hljóðið sem kemur þegar bláber (bláar perlur) detta í málmskál. Hugmyndin...
 • Sagan af Gutta

  Sagan_af_Gutta Á Degi íslenskrar tungu brugðu Sigrún leikskólastjóri og aðstoðarmenn hennar á leik og settu á svið atburðarásina í Sögunni af Gutta meðan við...
 • Abrakadabra Djimm Djamm Djei!

  DSC06270 Þetta lag hefur orðið mjög vinsælt hjá börnunum. Þeim finnast galdraorðin "djimm, djamm, djei!" mjög spennandi, og svo er líka fyndið að velja...
 • Gaman að róla sér

  Lagið_um_að_róla_sér Kristín Guðnadóttir, deildarstjóri í Skólatröð, bjó til þetta þetta skemmtilega lag, sem hjálpar litlu börnunum að læra að róla sér. Ennig gerði...
 • Yfir kaldan eyðisand

  Tak_og_draugurinn Bókin Tak og draugurinn eftir Hjalta Bjarnason heillar alltaf börnin jafn mikið og merkilegt að hugsa til þess að höfundurinn var aðeins 9 eða 10...
 • Hvalurinn Sara

  Hvalurinn_Sara Lagið um hana Söru er að finna á gamalli plötu þar sem Burl Ives syngur barnalög (The Whale). Þessi plata hefur verið í uppáhaldi hjá mér (Imma)...
 • Þrjár litlar uglur

  Tú-lú Í sambandi við uglu-þemað okkar kastaði Imma sér út í að þýða eitt af uppáhaldslögunum sínum úr bernsku: gamla perlu eftir Burl Ives. Lagið um...
 • Kónguló á gólfinu

  Spider_on_the_floor Kóngulóin er eitt af þeim dýrum sem börn hafa mikinn áhuga á, ekki síst yngstu börnin. Þetta lag er skemmtilegt vegna þess að börnin geta "gert...
 • Hvernig er veðrið í dag?

  Hvernig_er_veðrið_í_dag Eins og má sjá á myndskeiðinu hér fyrir neðan nota ég þetta lag í hlustunarleik þar sem börnin eiga að reyna að greina hvaða hljóðfæri er spilað á...
 • Það mælti mín móðir

  Fara_á_brott Á bóndadaginn komu Sjávarhólsbörnin fram með atriði þar sem þau sungu fyrir hin börnin "Það mælti mín móðir" eftir Egil Skallagrímsson. Þetta lag...
 • Táp og fjör - Fósturlandsins freyjur

  Þorrablót Í Stubbaseli er hefð fyrir því að börnin syngi Minni karla (Táp og fjör) og Minni kvenna (Fósturlandsins freyjur) á Bóndadaginn, og er varla hægt að...
 • Refurinn (Minkurinn) í hænsnakofanum

  Minkurinn Það var svo mikill refaáhugi á deildinni hjá okkur að okkur datt í hug að breyta hinu þekkta og skemmtilega lagi eftir Ómar Ragnarsson, þannig að...
 • Það er ókeypis að b.r.o.s.a

  BROSA Maður kemst ekki hjá því að brosa þegar maður horfir á 5 ára börnin á Kópasteini syngja þetta glaðlega lag. Þau komu fram ásamt kennaranum sínum,...
 • Svanir fljúga suður

  Svanurinn Við erum mikið að fjalla um álftir og svani þessa dagana hjá okkur í leikskólanum, og mig langaði til að gera texta um það að flestir svanir séu...
 • Ryksugan á fullu

  Skúra_og_skrúbba Það var sumarhreingerning hjá okkur, og börnin voru dugleg að hjálpa til við að þvo holukubbana. Guðrún Björnsdóttir, deildarstjóri, var í essinu...
 • Kóngulóin spinnur

  Kóngulóin_spinnur Það eru margir möguleikar í því að vinna með kóngulóarþema með börnunum. Börnin hér á myndinni hafa búið til risastóran kóngulóarvef úr garni sem...
 • Maja maríuhæna

  Lag3 Lagið um Maju maríuhænu er þekkt danskt barnalag (Mariehønen Evigglad). Hér er textinn í íslenskri þýðingu. Lagið fjallar um maríuhænu og snigil sem...
 • Dukka mín er blá (færeysk barnagæla)

  Dukka_mín_er_blá1 Þessi færeyska barnagæla hefur orðið mjög vinsæl á deildinni hjá okkur, enda er deildarstjórinn, Sverrir Dalsgaard, frá Færeyjum. Þótt færeyska...
 • Hunangsflugan

  Hunangsflugan3 Börnin hafa alltaf gaman af litlum fljúgandi dýrum með vængi, og það er líka alltaf auðvelt að tengja lög sem fjalla um slík dýr við hreyfingu og...
 • 1-2-3 maríuhænur

  123-maríuhænur Þetta lag sem finna má á geisladisknum Maja Maríuhæna og önnur barnalög virkar mjög vel í hreyfistund. Hér á síðunni er lýsing á hvernig við notuðum...
 • Gull og perlur

  DSC04830 Ég gersamlega féll fyrir þessum texta sem Hjálmar Freysteinsson gerði við lagið "Vem kan segla". Síðan hann var sunginn á leikskólastjóraþingi á...
 • Liǎng zhī lǎo hǔ (Tvö tígrísdýr)

  Emmy Í leikskólanum Lundabóli í Garðarbæ er Judong Wei (Emmý) meðal starfsmanna. Þegar hún heyrði okkur syngja Meistari Jakob sagði hún okkur frá því að...
 • Klappa saman lófum og mallakút

  Klappa_saman_lófum Frá Arnasmára í Kópavoginum kemur hér alveg yndislegt og skemmtilegt lítið hreyfilag som Eyrún Birna Jónsdóttir tónlistarkennari sendi mér. Lagið er...
 • Mikki frændi

  Mikki_frændi Í sambandi við þema um endurvinnslu notuðum við lagið um Mikka frænda sem finnur ýmislegt nothæft á ruslahaug og setur það í malinn sinn og býr til...
 • Ci vuole un fiore

  Per_fare_un_tavolo Í Lundabóli í Garðabæ eru bæði starfsmenn og börn frá ýmsum löndum heimsins. Við höfum því sett okkur það markmið að læra að syngja lag frá öllum...
 • Bjarki rútustjóri

  Bjarki_rútustjóri The Boy on the Bus eftir Penny Dale er barnabók þar sem textinn er gerður þannig að hann má syngja eftir sömu laglínu og Hjólin á strætó, nema í...
 • Pandabjörn, pandabjörn

  Panda2 Í sambandi við pandaþema sem við vorum með á Sjávarhóli (sem er ein stofan á Urðarhóli í Kópavogi), höfðum við pantað bókina Panda Bear, Panda Bear,...
 • Ég fór í dýragarð í gær

  Dýragarð3 Þetta einfalda lag eftir Soffíu Vagnsdóttur er alger snilld. Það er alveg frábært að nota með leikskólabörnum á öllum aldri. Það er bráðskemmtilegt,...
 • Við förum öll í ljónaleit

  Ljónaleit Stella Bryndís Helgadóttir gerði eftirfarandi þýðingu á hinu þrælskemmtilega lagi "We’re Going on a Lion Hunt" (eftir Lindu Adamson), þar sem...
 • Á sandi byggði...

  Á_sandi_byggði Þetta lag er enn eitt dæmið um hvernig hægt er að dýpka skilning barnanna á lagi með því að segja þeim frá sögunni á bak við það og sýna þeim hana...
 • Vorvindar glaðir

  Fossbúinn_kveður Ég geri þetta þekkta lag lifandi fyrir börnunum með því að gera leikmynd og fígúrur og með þeirra hjálp segja börnunum frá því hvernig ég fer upp í...
 • Ólafur Liljurós

  Ólafur_Liljurós Ólafur Liljurós er eitt af þeim lögum sem hefur miklu meiri áhrif á börnin ef það er gert mikið úr því að útskýra söguna í því fyrir börnunum og...
 • Ó, hangikjöt

  Hangikjöt Í kringum bóndadag er þorramatur sjálfsagt kynntur fyrir börnunum í flestum leikskólum á landinu. Af því að þessi matur er frekar ókunnugur fyrir...
 • Ertu pandabjörn?

  Pandaheimur Pandabjörninn er þemadýr hjá okkur á Sjávarhóli, sem hefur vakið mikla lukku. Við höfum lært margt og mikið um þessi dýr, m.a. að þau heita Xiong...
 • Sankta Lúsía

  Sankta_Lúsía Þann 13. desember halda Svíar og fleiri skandinavíubúar (bæði Norðmenn og Danir) ljósahátíð þar sem oft er gengið í skrúðgöngu með kveikt kerti. Þá...
 • Á loftinu situr Stúfur

  Nissen Þetta er lítið einfalt jólalag fyrir yngstu börnin. (Þeim eldri finnst skemmtilegra að syngja það á dönsku). Við lagið gerum við hreyfingar t.d....
 • Tumi sat á tunnu

  Tumi Í tengslum við dag íslenskrar tungu ’08 voru elstu börnin á Sjávarhóli (Urðarhóli) að æfa sig í að fara með þuluna: Tumi sat á tunnu. Þau og...
 • Afmælislög frá ýmsum löndum

  Afmæli Eigum við ekki að hjálpast að við að safna saman afmælislögum frá öllum þeim löndum sem það koma börn frá í leikskólunum okkar?!
 • S-N-A-T-I

  SNATI Þetta lag varð til sem viðbót við Tumi fer á fætur. Það er byggt upp eins og lagið "There was a farmer had a dog, and Bingo was his name". Lagið er...
 • Litli Jakob

  Litli_Jakob Það er alltaf jafn gaman að sjá hvað tveggja ára börnum (og jafnvel yngri) finnst þetta lag fyndið og skemmtilegt. Litli Jakob er brúða sem felur...
 • Lille Peter edderkop

  Kónguló Kalli litli kónguló er til á mörgum mismunandi málum. Hér er safn af textanum á nokkrum þeirra. Þar sem ég er dönsk hefur mér náttúrulega þótt...
 • Á Sprengisandi

  IMG_6289 Sem útlendingur átti ég lengi erfitt með að skilja textann í þessu lagi og ég hugsaði að þannig væri það kannski líka fyrir börn á leikskólaaldri....
 • Ég er fiðrildi

  Fiðrildi Á deildinni okkar var fiðrildið dýr mánaðarins, og við fundum skemmtilega leið til að nota þetta lag. Við endurnýttum tréfiðrildi sem einu sinni...
 • Gaggala-gú

  Gaggala-gú Þetta lag er skemmtilegt að syngja með yngstu börnin og er mikið sungið á vorin þegar leikskólinn fer í sveitaferð. Lagið er að finna á...
 • Lítil hvít önd

  Lítil_hvít_önd Þetta lag er þýðing á "Little white duck" Bernard Zaritzky og Walt Barrows. Þýðing: Birte Harksen og Baldur Kristinsson. Hlustið á lagið í...
 • Frú Könguló

  Kónguló Þetta lag sló strax í gegn bæði hjá yngri og eldri börnum. Það er hægt að leika við það á marga mismunandi vegu allt eftir aldri barnanna, stærð...
 • Álfareiðin

  Álfareiðin1 Þetta klassíska lag er auðvitað sungið í öllum leikskólum landsins, sérstaklega í kringum nýárið. Til að hjálpa börnunum til að muna og skilja...
 • Once I caught a fish alive

  Once_I_caught_a_fish1 Þetta lag er gaman að syngja með þeim handahreyfingum sem passa við framvinduna í textanum. Hlustið á laglínuna í myndskeiðinu hér að neðan.
 • Fyrirgefðu vinur minn

  Fyrirgefðu_vinur_minn Þetta lag var búið til í samverustund árið 2005. Eftir leiðindatímabil með mörgum innbyrðist erjum milli barnanna lagði ég til að við ættum að gera...
 • Nú er úti norðanvindur

  Norðanvindurinn Þetta lag er alltaf mjög vinsælt bæði hjá yngri og eldri börnum. Hér "leika" tveggja ára börn á Urðarhóli lagið og nota leikmuni til aðstoðar eins...
 • Litli vasaklútur

  Litli_vasaklútur Hér hefur laginu um tröllin verið breytt þannig að það fjallar um drauga í staðinn. Börnunum finnst þetta mjög fyndið :-)
 • Draugar og skrímsli

  Draugar_og_skrímsli Ein stelpa á deildinni fékk þá hugmynd að breyta laginu Ljón og fílar í drauga og skrímslalag, sem er um leið skemmtileg æfing í að syngja hátt og...
 • Amma og draugarnir

  Amma_og_draugarnir1 Amma og draugarnir er samspil söngs og brúðu/skugga leikrits með þáttöku áhorfenda. Best er að tveir kennarar flytji leikritið einn sem heldur utan...
 • Draugadansinn

  Draugadansinn Þennan texta og dans gerðum við fyrir draugaþema, sem við vorum með á Sjávarhóli á Heilsuleikskólanum Urðarhóli haustið 2007. Börnin höfðu gert...
 • Uglan

  Uglur_í_trénu Lagið um ugluna er skemmtilegt bæði vegna þess að það eru hreyfingar með því og vegna þess að börnin fá tækifæri til að "breytast" í uglur. Fyrst...
 • Vögguvísa tröllamömmu

  Tröllamamma Þetta er mjög þekkt vögguvísa í Noregi og Svíþjóð. Hér er hún í íslenskri þýðingu. Sem sjá má á myndinni getur verið gaman að leggja hendurnar saman...
 • Dropalagið

  Tengjumst_böndum Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. í Kópavoginum var meðal annars haldin sýning á...
 • På loftet sidder nissen

  Nissen Mér tókst núna í desember að ná fínni upptöku af börnunum á deildinni þegar þau sungu danskt jólalag úr æsku minni í Danmörku. Lagið fjallar um...
 • Kirie-Kirio

  Kirie-Kirio3 Einn daginn kom barn af Urðarhóli í leikskólann með disk sem heitir "Top Hits from Kenya", en þar var meðal annars þetta lag á swahili. Mér fannst...
 • Litla gula hænan

  Litla_gula_hænan Skemmtilegur texti fyrir rappútgáfu af sögunni um Litlu gulu hænuna. Það eru margar endurtekningar í laginu, þannig að jafnvel þótt hann sé langur...
 • Álfadrottningin

  Alfadrottning Lagið mitt um Álfadrottninguna er orðið ómissandi á þrettándanum og þorranum hjá okkur á Urðarhóli. Til að lífga upp á flutninginn leik ég...
 • Ljón og fílar

  Ljón Þetta lag er mjög vinsælt hjá yngstu börnunum. Hér á myndunum er það notað með bók sem er með gati í miðjunni svo að börnin geti sjálf leikið dýrið...
 • Gulur, rauður, grænn og blár

  Útskrift Þetta einfalda og skemmtilega "leikefni" hefur vakið gífurlaga lukku á deildinni síðustu margar vikur. Börnin hafa verið heilluð af því að láta...
 • Grænt, grænt, grænt

  Farver Syngjum lagið svolítið öðruvísi og nefnum í staðin föt barnanna eða annað sem við sjáum í kringum okkur sem dæmi um litina. Hér fyrir neðan er...
 • Á Íslandi á ég heima

  Hnötturinn Hið ísraelska þjóðlag Havenu Shalom Aleichem fær hér fjölþjóðlegan búning þar sem börn frá öllum löndum dreymir um að leika sér saman. Lagið er að...
 • Þumalfingur, þumalfingur

  Þumal2 Þetta lag þekkja öll lítil börn og það er alltaf jafn vinsælt. Hérna eru tvær hugmyndir að því hvernig hægt er að skapa smá fjölbreytni í kringum...
 • Lítil lirfa

  Lítil_lirfa Þetta lag er við sömu laglínu og "She’ll be coming round the mountain". Það er að finna á geisladisknum Maja Maríuhæna og önnur barnalög. Við...
 • Hesturinn minn

  Sjáðu_hestinn_minn Hugmyndin með þessu lagi er að börnin fái sjálf að velja hvaða lit hesturinn þeirra hefur og hvað hann kann eða gerir. Það leiðir af sér margar...
 • Trölli Rölli galdrar

  Trölli-Rölli Í ágúst 2007 sömdum við Baldur Kristinsson þennan söngtexta um Trölla Rölla, sem elskar að dansa og galdra. Börnin hafa gaman af leiknum og biðja...
 • Fyndinn í framan

  Fyndinn Þetta lag gerði ég ásamt manninum mínum í ágúst 2007. Lagið er auðvelt að læra, eins og sjá má af myndbandsupptökunum hér að neðan. (Börnin höfðu...
 • Meistari Jakob

  Lag8 Þetta lag er sungið á öllum leikskólum og er til á mörgum málum. Víða hafa erlendir foreldrar eða starfsmenn kennt börnunum að syngja það á erlendum...
 • Kisutangó

  Min_kisa_dansar_tango Börnunum finnst gaman að syngja þetta skemmtilega lag. Sum þeirra vilja dansa, en önnur vilja bara syngja og fylgjast með dansinum.
 • Ingi Indjáni

  Lag1 Þetta litla lag um indjánadrenginn Inga sem er svo mikill kjáni að hann endar í pottinum hennar Grýlu gömlu er mjög vinsælt meðal barnanna í kringum...