Ef myndskeið, t.d. frá YouTube eru birt á einhverri síðu er gott að setja hana í þennan flokk.

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

  • Amma og draugarnir

    Amma_og_draugarnir4 Amma og draugarnir er samspil söngs og brúðu/skugga leikrits með þáttöku áhorfenda. Best er að tveir kennarar flytji leikritið einn sem heldur utan...
  • Andstæðudans

    andstæðudans Þessi dans gekk alveg frábærlega hjá elstu börnunum á Urðarhóli. Eins og sést höfðu börnin mjög gaman af því að hreyfa sig í samræmi við...
  • Arabískt lag

    Tveir_vinir Þetta fallega lag fjallar um samhug og frið meðal mannkyns og er alveg yndislegt! Börnin á Lundabóli eru þar fyrir utan mjög stolt af því að geta...
  • Á markað, á markað

    to_market_to_market Lagið "To market, to market" hefur verið vinsælt barnalag gegnum árin í Bandaríkjunum. Bókin sem er notuð hér (bókin á Amazon er skemmtileg útfærsla...
  • Bjarki rútustjóri

    Bjarki_rútustjóri The Boy on the Bus eftir Penny Dale er barnabók þar sem textinn er gerður þannig að hann má syngja eftir sömu laglínu og Hjólin á strætó, nema í...
  • Brumm brumm

    Brum_Brum Þetta lag hentar vel fyrir yngstu börnin. Það sem þeim finnst einkum skemmtilegt við það er að við keyrum bíl í því - snúum stýrinu þegar við...
  • Ci vuole un fiore

    Per_fare_un_tavolo Í Lundabóli í Garðabæ eru bæði starfsmenn og börn frá ýmsum löndum heimsins. Við höfum því sett okkur það markmið að læra að syngja lag frá öllum...
  • Dans frá Póllandi (Krasnoludki)

    Krasnoludki Pólsk starfssystir mín af Lundabóli, Agata, gaf mér geisladisk með þessu lagi, "My jesteśmy krasnoludki", sem fjallar um litla garðálfa eða dverga....
  • Dimmalimm

    Dimmalimm Það var gaman að sjá hvað börnin lifðu sig mikið inn í söguna og tónlistina um Dimmalimm. Fimm ára börnin lærðu textann mjög vel. Yngri börnin sýndu...
  • Draugadansinn

    Draugadansinn Þennan texta og dans gerðum við fyrir draugaþema, sem við vorum með á Sjávarhóli á Heilsuleikskólanum Urðarhóli haustið 2007. Börnin höfðu gert...
  • Draugar og skrímsli

    Draugar_og_skrímsli Ein stelpa á deildinni fékk þá hugmynd að breyta laginu Ljón og fílar í drauga og skrímslalag, sem er um leið skemmtileg æfing í að syngja hátt og...
  • Drekadans

    Stelpa_med_drekagrimu Drekadans er dæmi um verkefni þar sem börnin búa til dansspor í kringum drekaþema sem hefur verið unnið með á margvíslegan hátt: hlustað var á...
  • Dukka mín er blá (færeysk barnagæla)

    Dukka_mín_er_blá1 Þessi færeyska barnagæla hefur orðið mjög vinsæl á deildinni hjá okkur, enda er deildarstjórinn, Sverrir Dalsgaard, frá Færeyjum. Þótt færeyska...
  • Egg í körfu

    Egg_í_körfu Einfaldur og skemmtilegur leikur sem er vinsæll um páskana og á vorin þegar mikið er talað um fugla og egg. Litlu börnin elska þegar eggin detta úr...
  • El Condor Pasa

    El_Condor_Pasa Hið heimsþekkta lag "El Condor Pasa" er gott dæmi um panflaututónlistina sem einkennir norðurhluta Andesfjallanna. Það fjallar kondorinn, sem er...
  • Ertu pandabjörn?

    Pandaheimur Pandabjörninn er þemadýr hjá okkur á Sjávarhóli, sem hefur vakið mikla lukku. Við höfum lært margt og mikið um þessi dýr, m.a. að þau heita Xiong...
  • Ég fór í dýragarð í gær

    Dýragarð3 Þetta einfalda lag eftir Soffíu Vagnsdóttur er alger snilld. Það er alveg frábært að nota með leikskólabörnum á öllum aldri. Það er bráðskemmtilegt,...
  • Fiðrildadans

    Fiðrildi_viltu_koma_með Í frumskóginum í Suður-Ameríku eru mörg þúsund mismunandi tegundir af fiðrildum. Eins og sést hér hafa börnin á Sjávarhóli líka hvert búið til sína...
  • Frú Könguló

    Kónguló Þetta lag sló strax í gegn bæði hjá yngri og eldri börnum. Það er hægt að leika við það á marga mismunandi vegu allt eftir aldri barnanna, stærð...
  • Fyndinn í framan

    Fyndinn Þetta lag gerði ég ásamt manninum mínum í ágúst 2007. Lagið er auðvelt að læra, eins og sjá má af myndbandsupptökunum hér að neðan. (Börnin höfðu...
  • Grænmetishljómsveit

    Flauta Ég sá þetta á You Tube og fannst það magnað! The Vegetable Orchestra er sögð einstök í heiminum en verður það örugglega ekki lengi... :o) En þetta...
  • Hafið er svo rólegt

    Hafið_er_rólegt Þessi leikur er mjög vinsæll því að hann fær börnin alltaf til að hlæja. Börnin sitja í hring og halda í bláan dúk (úr klæði eða plasti) sem táknar...
  • Hljóðkönnun og hljóðaleit

    Hljóðkönnun Börnin í Urðarhóli voru að vinna í því að búa til neðansjávartónlist. Þau könnuðu hljóðin sem mismunandi hlutir gáfu frá sér við áslátt o.þ.h. til...
  • Hljóð sem passa saman

    Hljóð_sem_passar_saman Hér er samstæðuspil sem byggir á hljóðum fremur en myndum. Maður á semsagt að finna tvö hljóð sem passa saman. Hér á myndinni sést hvernig hægt er...
  • I see something blue

    I_see_something_blue Á Lundabóli höfum við í haust verið að æfa litanöfnin á ensku. Þetta lag fra SuperSimpleSongs er frábær leið til þess. Þegar sungið er t.d. "Find...
  • Jóga-möntrur

    Krakkajoga Jóga fyrir börn er skemmtileg og gefandi viðbót við leikskólastarfið. Eitt af því sem einfalt er að byrja á að kynna fyrir börnunum eru möntrurnar...
  • Kanntu að ríma?

    Ráðstefna Elstu börnin á Kópasteini sungu fyrir gesti á ráðstefnunni Skapandi afl í leikskóla, sem haldin var í Salnum í Kópavógi 19. nóv. 2009. Þau voru...
  • Kóngulóin spinnur

    Kóngulóin_spinnur Það eru margir möguleikar í því að vinna með kóngulóarþema með börnunum. Börnin hér á myndinni hafa búið til risastóran kóngulóarvef úr garni sem...
  • Krókódíll í lyftunni minni

    Krókódíll Við Imma skemmtum okkur konunglega við að gera nýtt myndskeið við lagið "Krókódíll í lyftunni". Ég íslenskaði lagið fyrir mörgum árum og það er...
  • Lítil hvít önd

    Lítil_hvít_önd Þetta lag er þýðing á "Little white duck" Bernard Zaritzky og Walt Barrows. Þýðing: Birte Harksen og Baldur Kristinsson. Hlustið á lagið í...
  • Milton vaknar

    Milton_litli_pandabjörn Þegar við unnum með bókina Milton the Early Riser fengum við þá hugmynd að láta tónlist styðja leik barnanna á atburðarásinni. Því völdum við hluta...
  • Once I caught a fish alive

    Once_I_caught_a_fish1 Þetta lag er gaman að syngja með þeim handahreyfingum sem passa við framvinduna í textanum. Hlustið á laglínuna í myndskeiðinu hér að neðan.
  • Pandabjörn, pandabjörn

    Panda2 Í sambandi við pandaþema sem við vorum með á Sjávarhóli (sem er ein stofan á Urðarhóli í Kópavogi), höfðum við pantað bókina Panda Bear, Panda Bear,...
  • Rassálfadans

    Rassálfadans2 Rassálfadansinn er einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur eftir Ingibjörgu (Immu) Sveinsdóttur. Hann byggir á tveimur bókum: "Ronja ræningjadóttir"...
  • Risaeðludans

    risaeðla Ingibjörg Thomsen, deildarstjóri, kom heim úr ferðalagi með grameðlubrúðu - sem talar rosalega hásri röddu :o). Börnin á deildinni langaði til að...
  • Ryksugan á fullu

    Skúra_og_skrúbba Það var sumarhreingerning hjá okkur, og börnin voru dugleg að hjálpa til við að þvo holukubbana. Guðrún Björnsdóttir, deildarstjóri, var í essinu...
  • Sankta Lúsía

    Sankta_Lúsía Þann 13. desember halda Svíar og fleiri skandinavíubúar (bæði Norðmenn og Danir) ljósahátíð þar sem oft er gengið í skrúðgöngu með kveikt kerti. Þá...
  • Sjóræningjalagið

    Sjóræningjalagið1 Hópur barna á Urðarhóli bjuggu til þetta lag haustið 2005. Öll börnin fengu að koma með eina línu sem þeim fannst að ætti að vera í laginu, og eitt...
  • Skrúðgönguleikur

    Parade2 Verið velkomin í skrúðgöngu á Sjávarhóli (Heilsuleikskólinn Urðarhóll)! Hér sjáum við skemmtilegt dæmi um það hvernig tónlist getur orðið til á...
  • Slöngudans

    Slöngudans1 Þessi slöngudans er mjög einfaldur, en börnin elska hann. Við höfum notað hann einn og sér og einnig sem hluta af ferlinu um Isha og tígrisdýrið,...
  • Spunalag með gítar

    gítar Hér er skemmtilegt dæmi um spunalag barns. Myndskeiðið var tekið upp á Heilsuleikskólanum Urðarhóli í febrúar 2007.
  • Stoppdans með myndum

    Stoppdans Þessi stoppdans frá Asako í Fögrubrekku er mjög skemmtilegur. Eins og sést í myndskeiðinu neðar á síðunni byrjar hún á að sýna börnunum myndirnar...
  • Sumarskóli á Urðarhóli

    Sumarskóli Tónlist hafði stórt hlutverk í Sumarskóla Urðarhóls sumari 2009. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan voru það ekki síst yngstu börnin sem höfðu...
  • Svanavatnið

    Svanavatn Flestir hafa heyrt um þennan fræga ballet eftir Tchaikovsky, en Svanavatnið er líka frábært ævintýri með vondan galdrakarl sem heitir Rauðskeggur og...
  • Svanir fljúga suður

    Svanurinn Við erum mikið að fjalla um álftir og svani þessa dagana hjá okkur í leikskólanum, og mig langaði til að gera texta um það að flestir svanir séu...
  • The elephant song

    Elephants Ég rakst á þetta skemmtilega lag fyrir tilviljun og er það orðið uppáhaldslagið hjá 7 ára stráknum mínum. Eric Herman syngur hér indælt lag um...
  • The Pinocchio (Gosadans)

    Gosi Þennan skemmtilega dans fann ég fyrir tilviljun á vefnum supersimplesongs.com. Þótt lagið sé á ensku er það svo einfalt að börnin læra það strax....
  • Trölli Rölli galdrar

    Trölli-Rölli Í ágúst 2007 sömdum við Baldur Kristinsson þennan söngtexta um Trölla Rölla, sem elskar að dansa og galdra. Börnin hafa gaman af leiknum og biðja...
  • Tumi sat á tunnu

    Tumi Í tengslum við dag íslenskrar tungu ’08 voru elstu börnin á Sjávarhóli (Urðarhóli) að æfa sig í að fara með þuluna: Tumi sat á tunnu. Þau og...
  • Við förum öll í ljónaleit

    Ljónaleit Stella Bryndís Helgadóttir gerði eftirfarandi þýðingu á hinu þrælskemmtilega lagi "We’re Going on a Lion Hunt" (eftir Lindu Adamson), þar sem...
  • Við réttum trommuna

    Tromme Þetta nafnalag þekkja líklega margir. Hugmyndin er að eitt barn í einu fái að spila eftir eigin nefi á trommuna, og svo er hún send áfram á næsta...
  • Við siglum til Galapagos

    Við_siglum_til_Galapagos Dýralífið á Galapagos-eyjunum er alveg ótrúlega spennandi vegna þess hvað þar eru mörg sérstæð dýr (og líka vegna þess að það var þar sem Darwin...
  • Vögguvísa frá Filippseyjum

    Mæðgur Þessi fallega, tregablandna vögguvísa heitir "Sa Ugoy Ng Duyan". Duyan þýðir vagga (og um leið hengirúm eins og sjá má á upptökunni). Tess frá...
  • We All Fall Down

    We_all_fall_down Eins og sést af myndskeiðinu er þetta einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur við tónlist. Þessi upptaka er úr Lundabóli í Garðabæ. Hugmyndin og...
  • Það er ókeypis að b.r.o.s.a

    BROSA Maður kemst ekki hjá því að brosa þegar maður horfir á 5 ára börnin á Kópasteini syngja þetta glaðlega lag. Þau komu fram ásamt kennaranum sínum,...
  • Þrjár litlar uglur

    Tú-lú Í sambandi við uglu-þemað okkar kastaði Imma sér út í að þýða eitt af uppáhaldslögunum sínum úr bernsku: gamla perlu eftir Burl Ives. Lagið um...
  • Þyrlupinni

    Þyrlupinni Þetta er eiginlega gamalt leikfang, sem ég veit reyndar ekki hvað heitir upphaflega, en sem ég hér kalla þyrlupinna. Þegar maður skrapar tennurnar á...