Í þessum flokki eru ýmsar óformlegar hugdettur og smáhugmyndir sem hægt er að nýta í mörgu samhengi og með lítilli fyrirhöfn.
Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]
-
Núvitund á tjarnarbakkanum
Það er mjög sterk upplifun að sitja í hljóði á tjarnarbakkanum og fylgjast með öndunum, taka eftir því hvað þær eru að gera og reyna að setja sig...
-
Hvar á nú þetta að vera?
Púslum saman og syngjum lag um púslið um leið. Það er hægt að fá mikla málörvun út úr þessu einfalda púsli frá Melissa & Dough sem ég fann ég í...
-
Mýsnar í músaholunni
Þessi leikur er jafn einfaldur og hann er skemmtilegur. Hann er líka dæmi um að eitthvað sem maður hefur ekki gert í mörg ár slær allt í einu aftur...
-
Með pabba í búð
Ég bara varð að kaupa þessa dásamlega innkaupakerru í TIGER þegar ég sá hana. Mér datt strax í hug að það hlyti að vera hægt að finna leið til að...
-
Við klöppum atkvæði
Þessa dagana eru leikskólar um allt land að finna skemmtilegar leiðir til að vinna með læsi gegnum leik. Lítil frænka mín í Danmörku gaf mér þessa...
-
Landslag með tröllum
Á myndskeiðinu hér fyrir neðan má sjá brot úr skemmtilegri stund þegar við gerðum tröllalandslag með þriggja ára börnunum á deildinni. Við festum...
-
Lítil mús í feluleik
Einföld hugmynd gerði lukku hjá yngstu börnunum. Ég var búin að klippa út myndir úr laskaðri Depils-bók og bjó til úr þeim lítið hús með fullt af...
-
Allir krakkar spila nú!
Þetta litla lag er tilvalið til að æfa börnin í að spila og stoppa þegar við á. Það er hægt að breyta til og syngja í staðinn: "Og svo segjum við...
-
Litakarlarnir
Einfalt lag sem varð til af því að ég fann þetta skemmtilega "raðhús" og vildi finna leið til að nota það í söngstund. Á meðan að ég var að búa til...
-
Benni litli broddgöltur
Við erum búin að læra svo mikið um broddgelti og finnst þeir vera alveg rosalega mikil krútt! Þessi vísa fjallar um það að broddgeltir leggjast í...
-
Um landið bruna bifreiðar
Þetta lag gerir lukku bæði hjá stórum og smáum, sem kom mér reyndar svolítið á óvart af því að ég hef alltaf bara notað það með þeim yngstu. Núna...
-
Ég vildi að ég væri grameðla
Hvern hefur ekki langað til að verða risaeðla? Auðvelt er að búa til risaeðlulag með því að breyta textanum við Skip to my Lou. Eitthvert barnanna...
-
Buxur, vesti, brók og skó
Í sambandi við Dag íslenskrar tungu var ég í heimsókn á leikskólanum Dal í Kópavogi og sá hjá þeim svo skemmtilega þvottasnúru sem ég fékk leyfi til...
-
Takk fyrir mig!
Það er svo notalegt að syngja lítið lag þegar við erum búin að borða og áður en við erum að fara að þakka fyrir matinn. Í vetur var uppáhaldslagið...
-
Pysjukast
Agnes kennari er búin að segja okkur skemmtilegar sögur af lundum frá æskuárum sínum á Vestmannaeyjum. Hún fræddi okkur til dæmis um það hvernig...
-
Þegar fíllinn fer í bað
Það er gaman hversu vinsælt þetta lag hefur orðið meðal barnanna, því að var svosem bara smáhugmynd sem kviknaði þegar ég fékk bókina "Does an...
-
Jólin eru að koma
Þetta frábæra myndskeið frá Drangsnesi kom mér í jólaskap, og ég varð bara að deila því með ykkur :-) Líka gaman að sjá hvernig hægt er að nota...
-
Hver er inni í kassanum?
Um daginn vorum við með stóran kassa inni á deild og gripum tækifærið til að nota hann í samverustund. Við breyttum leiknum "Hver er undir teppinu?"...
-
Það eru þúsund tröll
Við leikum að við séum tröll. Á daginn sofum við inni í hellinum okkar, en þegar það verður miðnætti vöknum við og förum á fætur. Í þessari upptöku...
-
Ertu að segja satt?
Einu sinni þegar ég var í París fann ég þessa litlu og skemmtilegu bók þar sem það kemur alltaf í ljós þegar maður opnar hana meira og meira að það...
-
Ong Namo (mantra)
Við höfum tekið upp þann skemmtilega sið að takast í hendur og syngja alltaf eitt til tvö lög rétt áður en sagt er "Takk fyrir matinn". Þetta er fín...
-
Allir hafa eitthvað til að ganga á
Þetta frábæra lag eftir Ólaf Hauk Símonarson, sem flestir Íslendingar þekkja, er mjög gaman að nota með börnunum af því að það eru nefnd svo mörg...
-
Gleðihróp
4 ára stelpa sem hafði verið í leikskóla í Danmörku áður en hún kom til okkar í Urðarhóli kenndi okkur þetta skemmtilega gleðihróp. Auk þess að það...
-
Sumarskóli á Urðarhóli
Tónlist hafði stórt hlutverk í Sumarskóla Urðarhóls sumari 2009. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan voru það ekki síst yngstu börnin sem höfðu...
-
Froskakór
Froskakórinn varð til þegar við komumst að því á netinu bæði að mismunandi froskar segja mismunandi hljóð, og að í mismunandi málum er reynt að sýna...
-
Pien Chung
Pien Chung (编钟, einnig umritað Bianzhong) er ævafornt kínverskt ásláttarhljóðfæri, þar sem sextán málmbjöllur eru hengdar upp á trégrind og spilað á...
-
Lag í dós
Ef maður hefur komið sér upp safni af smádóti sem hægt er að nota sem leikmuni við mismunandi lög, hefur það gefið góða raun að geyma það eins og...
-
Hunangsflugan
Börnin hafa alltaf gaman af litlum fljúgandi dýrum með vængi, og það er líka alltaf auðvelt að tengja lög sem fjalla um slík dýr við hreyfingu og...
-
Ég fór í dýragarð í gær
Þetta einfalda lag eftir Soffíu Vagnsdóttur er alger snilld. Það er alveg frábært að nota með leikskólabörnum á öllum aldri. Það er bráðskemmtilegt,...
-
Göngutúr í leit að hljóðgjöfum
Í haust fórum við oft í göngutúr í góða veðrinu, en einn daginn ákváðum við að gera smá tilbreytingu og láta öll börnin fá tvo kínaprjóna til að...
-
Hvar ertu?
Þetta er einföld og sæt leið til að hefja tónlistarstund með yngstu börnunum. Börnin fá athygli sem einstaklingar en um leið finnst þeim þau vera...
-
Gleðihopp
Í mars 2008 var kanínan dýr mánaðarins á Sjávarhóli (á Heilsuleikskólanum Urðarhóli). M.a. bjuggu börnin til kanínueyru og æfðu sig í kanínudansi...
-
Tónlistarskógur
Ef tré eða stærri runnar standa við leikskólann er hægt að breyta þeim í "tónlistarskóg" með því að hengja þar upp potta eða málmdósir úr eldhúsi...
-
Klukknaspilsgrind
Svona klukknaspilsgrind (eða tónlistartré, eins og við höfum líka kallað það) er auðvelt og skemmtilegt að hafa með í ýmsum leikjum. Málmplöturnar...
-
Lukkuhjól
Lukkuhjólið er skemmtileg leið til að skapa meiri fjölbreytni í samverustundum. Hjólinu er snúið til að ákveða hvað maður eigi að gera næst.
-
Hljóð sem passa saman
Hér er samstæðuspil sem byggir á hljóðum fremur en myndum. Maður á semsagt að finna tvö hljóð sem passa saman. Hér á myndinni sést hvernig hægt er...
-
Dýrahristur
Auðveld og ódýr leið til að búa til hljóðfæri er að nota umbúðir utan af t.d. leikföngum. Hér er eitt dæmi um slíkt: hrista með dýrahaus, búin til...
-
Þyrlupinni
Þetta er eiginlega gamalt leikfang, sem ég veit reyndar ekki hvað heitir upphaflega, en sem ég hér kalla þyrlupinna. Þegar maður skrapar tennurnar á...
-
Spiladósir
Spiladósir má nota sem lokaatriði eftir tónlistarstund, einkum með yngri börnum. Það skapar ró, setur lokapunktinn og gefur e.t.v. kennaranum færi á...
-
Draugar undir teppinu
Þetta er eiginlega hinn þekkti leikur "Hver er undir teppinu?" í nýrri og draugalegri útgáfu og með nýju lagi.
-
Söngpoki
Setjum hluti í poka. Hver hlutur stendur fyrir lag (eitt eða fleiri). Börnin skiptast á að taka upp úr pokanum, og við syngjum saman lögin sem...
-
Leynibox
Leyniboxið lumar alltaf á einhverju sem tengist því sem við ætlum að fara að gera eða syngja í samverustund. Fyrst syngjum við lagið og svo fá...
-
Gulur, rauður, grænn og blár
Þetta einfalda og skemmtilega "leikefni" hefur vakið gífurlaga lukku á deildinni síðustu margar vikur. Börnin hafa verið heilluð af því að láta...
-
Flöskustútur
Allir þekkja leikinn Flöskustút. Hér er lítið lag sem hægt er að syngja við leikinn. Fyrst er lagið um fallegu flöskuna sungið og síðan er henni...