Í þessum flokki eru stuttar síður eða ótilbúnir "stubbar", sem ekki eiga að birtast á forsíðunni. Einnig eru hér stundum síður sem sérstaklega eru hugsaðar fyrir starfsfólk eða foreldra á Heilsuleikskólanum Urðarhóli.

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

 • Á loftinu situr Stúfur

  Nissen Þetta er lítið einfalt jólalag fyrir yngstu börnin. (Þeim eldri finnst skemmtilegra að syngja það á dönsku). Við lagið gerum við hreyfingar t.d....
 • Bang, bang með stöfunum

  Bang_bang Lítið sætt lag sem æfir börnin í að skipta milli þess að spila hátt og lágt og stjórna betur tónstöfunum. Þau æfa sig líka í því að spila hægt og...
 • Brotni jólafuglinn

  Jólafugl ###Texti Ó brotni jólafugl ég jólastjarna er allir vilja vera nálægt mér. Burt jólafugl þú skyggir á mig inn í skuggann fljótt með þig. Ó brotni...
 • Bude zima (Tékkland)

  Frost_er_úti Þetta yndislega lag frá Tékklandi um lítinn fugl sem er kalt, var sungið af hópi tékkneskra barna ásamt kennara þeirra, Zdeňka Motlová, í Gerðubegi...
 • Djíko

  mynd
  vantar
  Persisk sang om glade, små fugleunger, som sider i reden og synger: "Djiko djiko dji". Så lærer de at flyve. Fik sangen fra barn/forældre fra iran,...
 • Dósahljómsveit

  IMG_2571 Það þarf ekki mikið til. Dósir úr eldhúsinu í leikskólunum sköpuðu skemmtilega tónslistarstund í útivistinni. Þess má geta að börnin fundu upp á...
 • Egg í körfu

  Egg_í_körfu Einfaldur og skemmtilegur leikur sem er vinsæll um páskana og á vorin þegar mikið er talað um fugla og egg. Litlu börnin elska þegar eggin detta úr...
 • Gaggala-gú

  Gaggala-gú Þetta lag er skemmtilegt að syngja með yngstu börnin og er mikið sungið á vorin þegar leikskólinn fer í sveitaferð. Lagið er að finna á...
 • Gerum takt með bumbuslætti

  Gathering_drum Gerum takt með bumbuslætti er góð æfing í að halda takti og stoppa til skiptis. Hentar vel fyrir 4 ára og eldri - og er einnig gott í yngstu bekkjum...
 • Jólin eru að koma

  Drums_ipad Þetta frábæra myndskeið frá Drangsnesi kom mér í jólaskap, og ég varð bara að deila því með ykkur :-) Líka gaman að sjá hvernig hægt er að nota...
 • Lag um mánuðina

  Januar Texti Janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júni, júli, ágúst september, október, nóvember og desem- ber!
 • Landslag með tröllum

  DSC01149 Á myndskeiðinu hér fyrir neðan má sjá brot úr skemmtilegri stund þegar við gerðum tröllalandslag með þriggja ára börnunum á deildinni. Við festum...
 • Kanínulag frá Tékklandi

  Tékkland Hér er sætt lítið kanínulag frá Tékklandi, tekið upp í Gerðubergi haustið 2012. Í leiknum sem fylgir laginu grúfir eitt barn (kanínan) í miðju...
 • Töfradrekinn Púff

  IMG_7457 Töfradrekinn Púff hefur verið góður vinur okkur á Urðarhóli í mörg ár. Við tengjum oft lagið við útskriftarbörnin af því að það fjallar einmitt um...
 • Þegar fíllinn fer í bað

  Fíllinn_fer_í_bað Það er gaman hversu vinsælt þetta lag hefur orðið meðal barnanna, því að var svosem bara smáhugmynd sem kviknaði þegar ég fékk bókina "Does an...