Flokkurinn Tónlist barnanna inniheldur dæmi um það hvernig börn geta sjálf skapað bæði tónlist og texta við hana, og hvernig þau geta unnið með hljóð, ritma og hreyfingar á meðvitaðan hátt, auk þess sem tónlistin getur verið eðlilegur hluti af leik þeirra.

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

  • Annaðhvort (Eftir 5 ára stelpu)

    Lea Lea sat heima hjá sér í leik og var að raula með sjálfri sér um það hvað það gæti stundum verið erfitt að velja. Allt í einu varð henni ljóst að hún...
  • A og bé

    DSC04289 Flest börn elska að bulla og þetta lag er einmitt svo skemmtilega fáranlegt að það er ekki hægt annað en að hafa gaman af því. Það er þar fyrir utan...
  • Batman og læknir

    Batman_og_læknir Þetta ofurhetjalag er ákaflega óvenjulegt. Mér fannst skondið að drengirnir á upptökunni hér að neðan hafi dottið í hug að búa til lag þar sem...
  • Dósahljómsveit

    IMG_2571 Það þarf ekki mikið til. Dósir úr eldhúsinu í leikskólunum sköpuðu skemmtilega tónslistarstund í útivistinni. Þess má geta að börnin fundu upp á...
  • Draugar og skrímsli

    Draugar_og_skrímsli Ein stelpa á deildinni fékk þá hugmynd að breyta laginu Ljón og fílar í drauga og skrímslalag, sem er um leið skemmtileg æfing í að syngja hátt og...
  • Fiðrildalag eftir 5 ára stelpu

    Fiðrildi_viltu_koma_með Fimm ára stelpu á deildinni hjá mér samdi þetta skemmtilega fiðrildalag Lagið og hvernig það varð til Lagið varð til á eftirfarandi hátt: Við vorum...
  • Fyrirgefðu vinur minn

    Fyrirgefðu_vinur_minn Þetta lag var búið til í samverustund árið 2005. Eftir leiðindatímabil með mörgum innbyrðist erjum milli barnanna lagði ég til að við ættum að gera...
  • Geitasmiðurinn

    20171002_104959 Börnin á deildinni smíðuðu saman stórflotta geit og lærðu um leið fullt af skemmtilegum fróðleik um geitur. Þau gerðu líka nýjan texta við "Ég negli...
  • Hljóðkönnun og hljóðaleit

    Hljóðkönnun Börnin í Urðarhóli voru að vinna í því að búa til neðansjávartónlist. Þau könnuðu hljóðin sem mismunandi hlutir gáfu frá sér við áslátt o.þ.h. til...
  • Kjarvalrapp

    23041803_kjarvalst_089 Þegar ég sá í fréttanum að krakkarnir á Kvistaborg höfðu samið rapp um Kjarval og voru að fara í stúdíó til að taka það upp og gefa það út á...
  • Komdu þér í gott skap!

    Frumsamið_lag Þessi hressa stelpa samdi stórkostlegt lag í útivistinni. Það fjallar um hvernig best er að losna við fýluna og koma sér í gott skap. Hér fáið þið...
  • Lama-lama ding-dong!

    Lama Ég fann þessa gömlu upptöku frá því þegar 2003 árgangurinn var að fara að útskrifast. Ég man hvernig þau allt í einu tóku upp á að gera þetta einn...
  • Leikur verður til

    Leikur Ég bara verð að deila með ykkur þessu frábæra myndskeiði sem sýnir svo dásamlega hvernig hreyfileikir geta þróast í barnahópum: Við vorum búin að...
  • Óvæntur spuni

    DSC04785 Hér má sjá tvö stutt dæmi um óvæntan spuna sem getur átt sér stað hvar sem er og hvenær sem er. Svona spunastundir eru sjaldnast langvinnar en eru...
  • Peysa og pollaföt

    Peysa_og_pollaföt Einn góðan og blautan veðurdag varð þetta litla "klæðum-okkur-í-fötin"-lag til í samvinnu milli barna og kennara þeirra þegar þau voru á leiðinni út...
  • Risaeðludans

    IMG_2926 Ingibjörg Thomsen, deildarstjóri, kom heim úr ferðalagi með grameðlubrúðu - sem talar rosalega hásri röddu :o). Börnin á deildinni langaði til að...
  • Rokk og ról strætó

    DSC07024 Einn dásamlegan vordag fékk 5 ára strákur hugmynd að rokklagi sem hann kallaði "Rokk og ról Strætó". Lagið fékk strax hljómgrunn í barnahópnum og...
  • Saga af Suðurnesjum

    Neðansjávarheimur9 Hópur fimm ára barna vann þemavinnu um "Sögu af Suðurnesjum" (Jóhannes úr Kötlum) þar sem strákur einn dettur í sjóinn. Við ímynduðum okkur at við...
  • Sjóræningjalagið

    Sjóræningjalagið1 Hópur barna á Urðarhóli bjuggu til þetta lag haustið 2005. Öll börnin fengu að koma með eina línu sem þeim fannst að ætti að vera í laginu, og eitt...
  • Skessan í hellinum

    Skessulag Elstu börnin á Urðarhóli fóru í útskriftarferð á Reykjanes þar sem þau heimsóttu bæði Víkingasafnið og skessuna í Skessuhúsinu. Hópur þeirra vann úr...
  • Skrúðgönguleikur

    Parade2 Verið velkomin í skrúðgöngu á Sjávarhóli (Heilsuleikskólinn Urðarhóll)! Hér sjáum við skemmtilegt dæmi um það hvernig tónlist getur orðið til á...
  • Sorgmæddi Risinn

    risinn Elstu börnin á Merkisteini í heilsuleikskólanum Brimveri á Eyrarbakka sömdu mjög skemmtilegt lag og texta við leikrit sem þau fluttu á...
  • Spunalag með gítar

    gítar Hér er skemmtilegt dæmi um spunalag barns. Myndskeiðið var tekið upp á Heilsuleikskólanum Urðarhóli í febrúar 2007.
  • Sumarskóli á Urðarhóli

    Sumarskóli Tónlist hafði stórt hlutverk í Sumarskóla Urðarhóls sumari 2009. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan voru það ekki síst yngstu börnin sem höfðu...
  • Vélmennahljóð

    Vélmennaupptökur Að leyfa börnunum að taka upp og hljóðblanda getur verið góð leið til að gera þau meðvituð um hljóð í umhverfi sínu og sjá hvernig þau geta tengt...
  • Við erum í kafi

    Við_erum_í_kafi Bjarki fór í sund með pabba sínum. Þeir voru að leika sér að því að vera í kafi. Áður en þeir köfuðu töldu þeir saman: 10-20-30 ... og upp í 100....
  • Vorið okkar

    Hæðarból Ég fór í yndislega heimsókn um daginn í Hæðarból, sem er lítill leikskóli í Garðabæ. Barnakór skólans tók svo ótrúlega vel á móti mér og hélt fyrir...