Þessi flokkur inniheldur umsagnir og ábendingar um efni sem getur komið að notum í tónlistarstarfinu, hvort sem um er að ræða geisladiska, mynddiska, bækur eða annað.
Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]
-
Vinátta í tónum og leikjum
Á hverju ári þegar elstu börnin kveðja leikskólann til að byrja í grunnskóla slitna mörg vinabönd. Þau skilja eftir vini sem þau hafa átt daglegt...
-
Maja Maríuhæna og önnur barnalög
Nú er hægt að hlaða niður lögunum af geisladisknum mínum "Maja maríuhæna og önnur barnalög". Diskurinn inniheldur 12 stutt barnalög sem auðvelt er...
-
Birte- og Immustund
Í mars 2020 þegar samkomubannið vegna Covid skall á, stóðu leikskólar landsins skyndilega uppi með framandi skipulag sem þeir urðu að spila af...
-
Gott er að eiga vin
Tónlistarefnið "Gott er að eiga vin" er einstaklega vel unnið og skemmtilegt að nota með leikskólabörnum. Það var samið af Anders Bøgelund og er...
-
Teiknitúlkun
Bergrún Ísleifsdóttir, leikskólakennari á leikskólanum Álfaheiði, hefur þróað þessa frábæru og áhrifaríku aðferð til að vinna með skilning barnanna...
-
Springa, springa
Frá mágkonu mínni í Svíþjóð hef ég fengið þetta skemmtilega kennsluefni, Hej Kompis! eftir Lindu Andersson Burström. Þar eru 20 barnalög, bæði í bók...
-
Hljóðfærarall
Þessi leikur er úr bókinni Töfrakassinn - tónlistarleikir eftir Bryndísi Bragadóttur. Þar má finna marga aðra tónlistarleiki, enda er bókin stútfull...
-
Lokaskýrsla um Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf
Í júní 2009 lauk ég tveggja ára þróunarverkefni á vegum menntamálaráðuneytisins (nánar tiltekið Þróunarsjóðs leikskóla). Verkefnið hét Breitt og...
-
Hring eftir Hring (Kennsluefni)
Hring eftir hring eftir Elfu Lilju Gísladóttur er alveg bráðnauðsynleg eign fyrir sérhvern leikskóla þar sem markvisst er unnið með tónlist og...
-
Super Simple Songs
Vefurinn supersimplesongs.com inniheldur mikið af tónlistarefni og kennsluhugmyndum sem henta vel fyrir leikskóla. Þar er fullt af myndskeiðum,...
-
The elephant song
Ég rakst á þetta skemmtilega lag fyrir tilviljun og er það orðið uppáhaldslagið hjá 7 ára stráknum mínum. Eric Herman syngur hér indælt lag um...
-
Shake-it-up Tales!
Margaret Read MacDonald: Shake-It-Up Tales. Í þessari bók er að finna 20 þjóðsögur víðs vegar að úr heiminum ásamt hugmyndum að notkun þeirra, m.a....
-
Let's Make Music!
Þessi bók er eins konar gagnvirk tónlistarleg heimsreisa. Hún sýnir hvernig hægt er að gera hljóðfæri frá ýmsum löndum heims á einfaldan hátt. Auk...
-
Með á nótunum
Með á nótunum eftir Hrafnhildi Sigurðardóttur (JPV, 2006) er frábær bók með mörgum skemmtilegum lögum, þulum og hreyfisöngvum. Mælt með henni handa...
-
Leg, musik og bevægelse
Þetta er mynddiskur (DVD) með hugmyndum og leiðbeiningarefni handa kennurum (þ.m.t. leikskólakennurum) sem vinna með tónlist og hreyfingu. Mál:...