Ég er eiginmaður Birte og sé um forritun og önnur tæknileg atriði í sambandi við Börn og tónlist. Ég hjálpa einnig til við þýðingar og leiðrétti íslenskuna hjá Birte þegar þörf krefur.