Korpukórinn 2012

Þýtur í laufi

Við varðeldinn
Við_varðeldinn
Am                  Dm
Þýtur í laufi bálið brennur,
Am                    E7
blærinn hvíslar sofðu rótt.
Am                     Dm 
Hljóður í hafið röðull rennur, 
Am        E          Am
roðnar og bíður góða nótt.

G                   C 
Vaka þá ennþá vinir saman,
G        G7            C    E7 
varðeldi hjá í fögrum dal.
Am                       Dm
Lífið er söngur glaumur gaman,
Am          E          Am
gleðin hún býr í fjallasal.

Lag: Aldís Ragnarsdóttir.
Texti: Tryggvi Þorsteinsson.