Það er gaman að syngja þetta lag og nefna föt barnanna eða annað sem við sjáum í kringum okkur sem dæmi um litina. Hér fyrir neðan er erindi sem fjallar um alls konar liti.

Farver
Grænn, brúnn, blár og appelsínugulur.
Bleikur, grár og líka fjólublár.
Alls konar litir finnst mér vera fagrir,
fyrir vin minn - litla málarann.

Laglína: Grænt, grænt, grænt
Texti: Birte Harksen