Grænt, grænt, grænt

Syngjum lagið svolítið öðruvísi og nefnum í staðin föt barnanna eða annað sem við sjáum í kringum okkur sem dæmi um litina. Hér fyrir neðan er erindi sem fjallar um alls konar liti.

Grænn, brúnn, …

Grænn, brúnn, blár og appelsínugulur.
Bleikur, grár og líka fjólublár.
Alls konar litir finnst mér vera fagrir,
fyrir vin minn - litla málarann.

Laglína: Grænt, grænt, grænt
Texti: Birte Harksen

Síðast breytt
Síða stofnuð