Þetta finnst mér alltaf jafn yndislegt. Einu sinni á ári tek ég gamla sílófóninn minn með inn á yngri deild og leyfi börnunum að spila á hann. Þau...
Mikið rosalega er ég stolt af börnunum á deildinni sem syngja hérna hástöfum lag á þýsku um sofandi björn í dýragarðinum. Okkur langaði einmitt að...
Það er kannski ekki auðvelt að sjá það við fyrstu sýn en fyrir okkur börnin fer það ekki milli mála að við erum grimmar grameðlur og við skemmtum...
Hér er stórsniðugt lag úr smiðju Ingu (Ingibjargar Sólrúnar Ágústsdóttur) sem vinnur með mér á Urðarhóli. Það er mjög vinsælt á deildinni hennar,...
"Tónastafrófið" er eins og við vitum öðruvísi en venjulega stafrófið. Hérna kíkjum við á það með hjálp sílófóns og klukkuspils og endursköpum síðan...
Þetta Rauðhettu-lag lærði ég fyrir mögum árum af leikskólakennara á Urðarhóli. Ég veit ekki neitt um hvaðan lagið kemur eða hver samdi textann en...
Þegar ég flutti til Íslands fannst mér gaman að uppgötva að Íslendingar eru líka með þetta jólalag um jólasveininn sem bjargar héranum fra...
Ég varð svo glöð þegar ég heyrði þetta yndislega lag sem starfssystir mín, Ingibjörg Sólrún Ágústdóttir (Inga), hafði þýtt úr ensku og notaði í...
"Birta segir Grýlusögu" kalla ég þetta myndskeið, en hér má sjá upptökur frá samverustund á Stjörnuhóli um daginn þegar við vorum að syngja...
Hér eru þrjú dásamleg myndskeið frá Sumarskólanum 2021 á Urðarhóli. Við vorum með Sumarskólann fyrir hádegi á þriðjudögum, miðvikudögum og...
Það er mjög sterk upplifun að sitja í hljóði á tjarnarbakkanum og fylgjast með öndunum, taka eftir því hvað þær eru að gera og reyna að setja sig...
Þetta fallega vorlag úr Emil í Kattholti hefur svo sannarlega glatt okkur í sumar. Við höfum sungið það svo mikið að við kunnum fyrstu tvö erindin...
Hér má sjá tvö stutt dæmi um óvæntan spuna sem getur átt sér stað hvar sem er og hvenær sem er. Svona spunastundir eru sjaldnast langvinnar en eru...
Hämähäkki þýðir kónguló á finnsku. Okkur finnst svo gaman að hafa lært að syngja lagið um Kalla á því tungumáli líka og erum þakklát móður eins...
Púslum saman og syngjum lag um púslið um leið. Það er hægt að fá mikla málörvun út úr þessu einfalda púsli frá Melissa & Dough sem ég fann ég í...
Þetta er eitt það langskemmtilegasta sem ég hef gert á þessu skólaári og börnin hafa líka greinilega gaman af. Leikurinn er hressandi og lagið slær...
Það er búið að vera svo yndislegt veður í vikunni að ég ákvað að nota þenna leik frekar úti með börnunum þó að hann sé að sjáfsögðu jafn...
Þessi leikur er jafn einfaldur og hann er skemmtilegur. Hann er líka dæmi um að eitthvað sem maður hefur ekki gert í mörg ár slær allt í einu aftur...
Ég bara varð að kaupa þessa dásamlega innkaupakerru í TIGER þegar ég sá hana. Mér datt strax í hug að það hlyti að vera hægt að finna leið til að...
Leikskólabörnin elska þetta lag! Þau koma oft til mín og segja: "Birta sjáðu, ég er með lausa tönn". "En gaman!" svara ég, og þó að ég sjái það...
Nú er hægt að hlaða niður lögunum af geisladisknum mínum "Maja maríuhæna og önnur barnalög". Diskurinn inniheldur 12 stutt barnalög sem auðvelt er...
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. í Kópavoginum var meðal annars haldin sýning á...