Ég er regnbogi í dag

IMG_9972___40__1__41__ Í tilefni af 10 ára afmæli vefsíðunnar Börn og tónlist gleður það mig mjög að kynna fyrir ykkur þetta nýja lag og upptökurnar sem við gerðum í...

Lítið lasið skrímsli

DSC07284 Þetta er uppáhalds-skrímslalagið okkar um þessar mundir. Við höfum verið með skrímslaþema síðan um áramót og börnunum finnst það ekki leiðinlegt -...

Dance For the Sun

DSC00024 Kira Willey hefur búið til þetta yndislega jóga-lag fyrir börn, sem ég nota mjög mikið með börnum í leikskólanum alveg niður í tveggja ára aldur....

Tíu lítil skrímsli í feluleik

IMG_9283 Þegar við vorum að byrja á skrímslaþemanu okkar á deildinni datt mér í hug að það væri lítið mál að breyta þessu þekkta lagi í skrímslalag....

Tilfinningablús

DSC03617 Þetta lag fjallar um hvernig maður finnur fyrir tilfinningum í öllum líkamanum og hvernig þær eru allar mismunandi eftir því hvernig skapi maður er...

Mahna-Mahna

DSC06979 Má ég kynna ykkur fyrir nýja vininum okkar, honum Flækjufæti? Það var svo gaman þegar hann kom í heimsókn í samverustund og það var greinilegt að...

Skrímslafjör

DSC09520 WAAAAHH! SKRÍMSLIN KOMA! Þriggja ára börnin skemmtu sér konunglega við að leika skrímsli í danstímanum í dag. Undirspilið sem ég notaði heitir...

Mahalo

Fifuborg Þetta framandi orð "Mahalo" er frá Hawaii og þýðir þakkir. Ég lærði orðið og lagið þegar ég kom í heimsókn í leikskólann Fífuborg í Grafavogi um...

Páfugl hittir páhænu

Aggi_Maggi Okkur vantaði skemmtilegt lag fyrir páfugla-þemað á deildinni og þess vegna var alveg meiri háttar að danskur strákur og móðir hans skuli hafa bent...

Pétur og úlfurinn

Peter Ég gerði fyrir nokkrum árum litla texta sem passa við laglínuna fyrir hvert dýr fyrir sig og hjálpa okkur til að þekkja tónstefin í sundur. Stefið...

Litla kisa mín

kisa Þetta litla sæta kisulag er svo auðvelt að nota með litlum börnum bæði af því að hver lína er endurtekin en líka af því að þau geta tekið svo mikinn...

Ég er kominn heim

SKýjarhóll Skýjahólsbörnin snertu okkur öll á Degi íslenskrar tungu með fallegum flutningi á laginu "Ég er kominn heim". Síðar um daginn fóru þau ásamt...
Börn og tónlist á Facebook · Aðdáendalisti

Vefsvæðið Börn og tónlist er gert með styrk úr Þróunarsjóði leikskóla. Það er hluti af starfi Heilsuleikskólans Urðarhóls og í umsjá Birte Harksen, en er opið öllum, og allir eru velkomnir til að taka þátt í að byggja vefinn upp og bæta inn skemmtilegu og gagnlegu efni eða bara koma með athugasemdir og viðbætur við það sem er hér fyrir.
[ Hjálp fyrir nýja notendur | Um vefinn ]