Mýsnar í músaholunni

Músahola___40__1__41__ Þessi leikur er jafn einfaldur og hann er skemmtilegur. Hann er líka dæmi um að eitthvað sem maður hefur ekki gert í mörg ár slær allt í einu aftur...

Með pabba í búð

IMG_5732___40__1__41__ Ég bara varð að kaupa þessa dásamlega innkaupakerru í TIGER þegar ég sá hana. Mér datt strax í hug að það hlyti að vera hægt að finna leið til að...

Ruggutönn

Ruggutönn Leikskólabörnin elska þetta lag! Þau koma oft til mín og segja: "Birta sjáðu, ég er með lausa tönn". "En gaman!" svara ég, og þó að ég sjái það...

Maja Maríuhæna og önnur barnalög

Maja Nú er hægt að hlaða niður lögunum af geisladisknum mínum "Maja maríuhæna og önnur barnalög". Diskurinn inniheldur 12 stutt barnalög sem auðvelt er...

Du gaideliai (Litháen)

DSC00985___40__1__41__ Ég verð alltaf svo glöð þegar við syngjum erlend lög í leikskólanum, og það er sérstaklega gaman þegar það er á moðurmáli barns eða starfsfólks...

Við klöppum atkvæði

IMG_4808___40__1__41__ Þessa dagana eru leikskólar um allt land að finna skemmtilegar leiðir til að vinna með læsi gegnum leik. Lítil frænka mín í Danmörku gaf mér þessa...

Birte- og Immustund

Birte-og_Immustund Í mars 2020 þegar samkomubannið vegna Covid skall á, stóðu leikskólar landsins skyndilega uppi með framandi skipulag sem þeir urðu að spila af...

Hreyfiteikning við tónlist

Uden_navn Það er mjög auðvelt að gera sér glaðan dag í leikskólanum með þvi að þekja gólf og veggi (í ekki of stóru rými samt) með stórum pappírsrenningum og...

Rússnesk vögguvísa

Eva Rússneska stelpu í leikskólanum mínum langaði að senda kveðju til langömmu sinnar í Rússlandi sem hafði ætlað sér að koma í heimsókn til Íslands en...

Krókódíll í lyftunni minni

Krókódíll Við Imma skemmtum okkur konunglega við að gera nýtt myndskeið við lagið "Krókódíll í lyftunni". Ég íslenskaði lagið fyrir mörgum árum og það er...

Rokk og ról strætó

DSC07024 Einn dásamlegan vordag fékk 5 ára strákur hugmynd að rokklagi sem hann kallaði "Rokk og ról Strætó". Lagið fékk strax hljómgrunn í barnahópnum og...

Dropalagið

Tengjumst_böndum Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. í Kópavoginum var meðal annars haldin sýning á...

Vefsvæðið Börn og tónlist er gert með styrk úr Þróunarsjóði leikskóla. Það er hluti af starfi Heilsuleikskólans Urðarhóls og í umsjá Birte Harksen, en er opið öllum, og allir eru velkomnir til að taka þátt í að byggja vefinn upp og bæta inn skemmtilegu og gagnlegu efni eða bara koma með athugasemdir og viðbætur við það sem er hér fyrir.
[ Hjálp fyrir nýja notendur | Um vefinn ]