Kjarvalrapp

23041803_kjarvalst_089 Þegar ég sá í fréttanum að krakkarnir á Kvistaborg höfðu samið rapp um Kjarval og voru að fara í stúdíó til að taka það upp og gefa það út á...

Dropadans

Dropadans Þetta er lítil og einföld hugmynd sem má nota í tengslum við rigningarþema eða eins og ég gerði í sambandi við Dropalagið, en það byrjar einmitt á...

Vorið okkar

Hæðarból Ég fór í yndislega heimsókn um daginn í Hæðarból, sem er lítill leikskóli í Garðabæ. Barnakór skólans tók svo ótrúlega vel á móti mér og hélt fyrir...

Litla stafabókin

DSC06109 "Birte, ertu með eitthvað sniðugt stafalag til að nota með litlum börnum?" spurði deildarstjóri á yngri deild mig um daginn og í framhaldi fékk ég...

Ó, fagra tré

DSC04961___40__1__41__ Þótt Íslendingar hafi ansi oft snúið alls konar erlendum lögum upp í jólalög er hér dæmi um hið gagnstæða. Þetta þýska jólalag er nefnilega almennt...

Alli, Palli og Erlingur

20220913_093215 Þetta stórskemmtilega lag varð einkennislagið okkar í haust. Deildin okkar, Sjávarhóll, lenti í sannkölluðu ævintýri þar sem við vegna tímabundinna...

Vinátta í tónum og leikjum

DSC02899 Á hverju ári þegar elstu börnin kveðja leikskólann til að byrja í grunnskóla slitna mörg vinabönd. Þau skilja eftir vini sem þau hafa átt daglegt...

Verum vinir (Hallelúja)

DSC04469 Þetta lag hittir okkur alveg í hjartaræturnar! Textann um vináttu sem gerir okkur heil og sterk samdi Jóhanna Gísladóttir, grunnskólakennari á...

Sagan á bak við lagið

Syrpa_saga2 Hér er dæmi um hvernig hægt er að vinna með málörvun gegnum söngtexta. Markmiðið er að auka skilning og innlifun barnanna og leiðin sem er farin til...

Spilum saman á sílófón

x1 Þetta finnst mér alltaf jafn yndislegt. Einu sinni á ári tek ég gamla sílófóninn minn með inn á yngri deild og leyfi börnunum að spila á hann. Þau...

Hvað borða birnir?

DSC06733 Bjarnaþemað okkar hefur verið einstaklega skemmtilegt og eftirminnilegt. Fyrir utan allt sem við og börnin lærðum um bjarnartegundirnar átta, höfum...

Unser kleiner Bär im Zoo

4 Mikið rosalega er ég stolt af börnunum á deildinni sem syngja hérna hástöfum lag á þýsku um sofandi björn í dýragarðinum. Okkur langaði einmitt að...

Grameðludans

DSC01286 Það er kannski ekki auðvelt að sjá það við fyrstu sýn en fyrir okkur börnin fer það ekki milli mála að við erum grimmar grameðlur og við skemmtum...

Risaeðlulagið

IMG_0560 Hér er stórsniðugt lag úr smiðju Ingu (Ingibjargar Sólrúnar Ágústsdóttur) sem vinnur með mér á Urðarhóli. Það er mjög vinsælt á deildinni hennar,...

Töfrar tónstigans

DSC02096 "Tónastafrófið" er eins og við vitum öðruvísi en venjulega stafrófið. Hérna kíkjum við á það með hjálp sílófóns og klukkuspils og endursköpum síðan...

Rauðhetta litla

DSC09149 Þetta Rauðhettu-lag lærði ég fyrir mögum árum af leikskólakennara sem ég var að vinna með. Ég veit ekki neitt um hvaðan lagið kemur eða hver samdi...

Í skóginum stóð kofi einn

a Með nokkrum einföldum leikmunum er hægt að snúa þessu lagi upp í skemmtilegan leik þar sem börnin fara í hlukverk og hver og einn syngur sínar...

Mig langar í flóðhest um jólin

DSC09130___40__1__41__ Ég varð svo glöð þegar ég heyrði þetta yndislega lag sem starfssystir mín, Ingibjörg Sólrún Ágústdóttir (Inga), hafði þýtt úr ensku og notaði í...

Jólasveinar ganga um gólf

Gry__769__la_so__769__par "Birta segir Grýlusögu" kalla ég þetta myndskeið, en hér má sjá upptökur frá samverustund á Stjörnuhóli um daginn þegar við vorum að syngja...

Umferðarklár

Skærmbillede_2016-11-27_kl._22.58.08 Umferðarfræðslan hjá okkur hefur verið sérlega lifandi og skemmtileg í haust, ekki síst út af nýja umferðarlaginu okkar og leiknum sem hefur fylgt...

Sumarskóli á Urðarhóli 2021

DSC04490 Hér eru þrjú dásamleg myndskeið frá Sumarskólanum 2021 á Urðarhóli. Við vorum með Sumarskólann fyrir hádegi á þriðjudögum, miðvikudögum og...

Dropalagið

Tengjumst_böndum Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. í Kópavoginum var meðal annars haldin sýning á...

Vefsvæðið Börn og tónlist er gert með styrk úr Þróunarsjóði leikskóla. Það er í umsjá Birte Harksen, en er opið öllum, og allir eru velkomnir til að taka þátt í að byggja vefinn upp og bæta inn skemmtilegu og gagnlegu efni eða bara koma með athugasemdir og viðbætur við það sem er hér fyrir.
[ Hjálp fyrir nýja notendur | Um vefinn ]