Ég bara varð að kaupa þessa dásamlega innkaupakerru í TIGER þegar ég sá hana. Mér datt strax í hug að það hlyti að vera hægt að finna leið til að...
Leikskólabörnin elska þetta lag! Þau koma oft til mín og segja: "Birta sjáðu, ég er með lausa tönn". "En gaman!" svara ég, og þó að ég sjái það...
Lagið um Maju maríuhænu er þekkt danskt barnalag (Mariehønen Evigglad). Hér er textinn í íslenskri þýðingu. Lagið fjallar um maríuhænu og snigil sem...
Ég verð alltaf svo glöð þegar við syngjum erlend lög í leikskólanum, og það er sérstaklega gaman þegar það er á moðurmáli barns eða starfsfólks...
Þessa dagana eru leikskólar um allt land að finna skemmtilegar leiðir til að vinna með læsi gegnum leik. Lítil frænka mín í Danmörku gaf mér þessa...
Í mars 2020 þegar samkomubannið vegna Covid skall á, stóðu leikskólar landsins skyndilega uppi með framandi skipulag sem þeir urðu að spila af...
Það er mjög auðvelt að gera sér glaðan dag í leikskólanum með þvi að þekja gólf og veggi (í ekki of stóru rými samt) með stórum pappírsrenningum og...
Rússneska stelpu í leikskólanum mínum langaði að senda kveðju til langömmu sinnar í Rússlandi sem hafði ætlað sér að koma í heimsókn til Íslands en...
Við Imma skemmtum okkur konunglega við að gera nýtt myndskeið við lagið "Krókódíll í lyftunni". Ég íslenskaði lagið fyrir mörgum árum og það er...
Einn dásamlegan vordag fékk 5 ára strákur hugmynd að rokklagi sem hann kallaði "Rokk og ról Strætó". Lagið fékk strax hljómgrunn í barnahópnum og...
Börnin elska að segja "Ái-ái-ái!" og hrista höndina þegar litli krókódíllin bítur þrátt fyrir að við séum nýbúin að segja að hann geri ekki neitt....
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. í Kópavoginum var meðal annars haldin sýning á...