Nú er hægt að hlaða niður lögunum af geisladisknum mínum "Maja maríuhæna og önnur barnalög". Diskurinn inniheldur 12 stutt barnalög sem auðvelt er...
Þetta lag er svo skemmtilegt og glaðlegt og hefur verið sungið mikið á síðustu mánuðum þar sem við höfum verið með músaþema á deildinni. Það...
Þetta er það krúttlegasta sem ég hef séð lengi. Sannkölluð gleðistund á Stjörnuhóli. Hér er "Afi minn og amma mín" með gítarspili og dansi. Gerist...
Ég er ekki frá því að þakið hafi lyfst í borðsalnum í dag þegar elstu börnin á Urðarhóli voru að syngja "Öxar við ána". Ótrúlega gerðu þau það vel!...
Í tilefni af 10 ára afmæli vefsíðunnar Börn og tónlist gleður það mig mjög að kynna fyrir ykkur þetta nýja lag og upptökurnar sem við gerðum í...
Þetta er uppáhalds-skrímslalagið okkar um þessar mundir. Við höfum verið með skrímslaþema síðan um áramót og börnunum finnst það ekki leiðinlegt -...
Kira Willey hefur búið til þetta yndislega jóga-lag fyrir börn, sem ég nota mjög mikið með börnum í leikskólanum alveg niður í tveggja ára aldur....
Þegar við vorum að byrja á skrímslaþemanu okkar á deildinni datt mér í hug að það væri lítið mál að breyta þessu þekkta lagi í skrímslalag....
Þetta lag fjallar um hvernig maður finnur fyrir tilfinningum í öllum líkamanum og hvernig þær eru allar mismunandi eftir því hvernig skapi maður er...
Má ég kynna ykkur fyrir nýja vininum okkar, honum Flækjufæti? Það var svo gaman þegar hann kom í heimsókn í samverustund og það var greinilegt að...
WAAAAHH! SKRÍMSLIN KOMA! Þriggja ára börnin skemmtu sér konunglega við að leika skrímsli í danstímanum í dag. Undirspilið sem ég notaði heitir...
Þetta framandi orð "Mahalo" er frá Hawaii og þýðir þakkir. Ég lærði orðið og lagið þegar ég kom í heimsókn í leikskólann Fífuborg í Grafavogi um...