Hringir og hreyfing

DSC09062 Við Imma sáum nýlega þessa hugmynd hjá Segni Rossi (ítölsk vinnustofa um dans og listir) og okkur leist svo vel á hana að við bara urðum að fá að...

Disco Pogo

Dicso_Pogo2 Þetta lag hefur svo sannarlega orðið sumarsmellurinn okkar í ár á Urðarhóli. Við köllum það líka Tómasarlagið af því að það var Tómas sem kynnti...

Ajka Sa Lajka

DSC04133 Einn strákur á deildinni á litla frænku sem býr í Svíþjóð. Hún var með þetta lag á heilanum og það má segja að það séum við líka núna :) Reyndar er...

Dýrin í Ástra-la-líu

DSC04223 Ég held að börnin í leikskólanum hjá okkur hafi komið foreldrunum sínum skemmtilega á óvart upp á síðkastið þegar þau hafa talað um furðuleg dýr...

Danshópmynd

DSC04299 Elstu börnin hjá okkur gerðu skemmtilega danshópmynd núna í vor. Þetta var mjög eftirminnilegt ferli sem við munum örugglega endurtaka....

Ljónafjölskylda

DSC00455 Það er svo gaman að vera loksins komin með myndskeið af þessu lagi, sem ég gerði texta við fyrir löngu og er að finna á geisladisknum mínum Maja...

Örninn flýgur fugla hæst

DSC03857 Þetta er gamalt íslenskt þjóðkvæði sem Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir (Imma) aðlagaði að sænsku lagi. Hún heillaðist svo mikið af hinni seiðandi...

Allir krakkar spila nú!

Krakkar_spila Þetta litla lag er tilvalið til að æfa börnin í að spila og stoppa þegar við á. Það er hægt að breyta til og syngja í staðinn: "Og svo segjum við...

Litakarlarnir

Litakarlarnir Einfalt lag sem varð til af því að ég fann þetta skemmtilega "raðhús" og vildi finna leið til að nota það í söngstund. Á meðan að ég var að búa til...

Uh! Det er så koldt og jeg fryser

Dans Þetta danska hreyfilag er hressandi og skemmtilegt og það er vinsælt úti eins og inni eins og sjá má á myndskeiðinu. Lagið og dansinn hentar bæði...

Arnardansar

DSC03751___40__1__41__ Arnardansarnir hér á síðunni er klassískt dæmi um hversu auðvelt það er tengja saman nýjar og gamlar hugmyndir þannig að það passar á skemmtilegan...

Gott er að eiga vin

DSC03218 Tónlistarefnið "Gott er að eiga vin" er einstaklega vel unnið og skemmtilegt að nota með leikskólabörnum. Það var samið af Anders Bøgelund og er...
Börn og tónlist á Facebook · Aðdáendalisti

Vefsvæðið Börn og tónlist er gert með styrk úr Þróunarsjóði leikskóla. Það er hluti af starfi Heilsuleikskólans Urðarhóls og í umsjá Birte Harksen, en er opið öllum, og allir eru velkomnir til að taka þátt í að byggja vefinn upp og bæta inn skemmtilegu og gagnlegu efni eða bara koma með athugasemdir og viðbætur við það sem er hér fyrir.
[ Hjálp fyrir nýja notendur | Um vefinn ]