Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Eldur (Þúsaldarljóð)

Eldur (Þúsaldarljóð)

Þetta fallega ljóð og dramatíska og kraftmikla lag tjá vel saman þá yfirþyrmandi og stórbrotnu tilfinningu þegar eldgos brýst fram. Með aukinni eldvirkni á Reykjanesskaga er það eitthvað sem… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Bílamerkjalagið

Bílamerkjalagið

Stuttu fyrir sumarfrí kom upp áhugi fyrir bílamerkjum og einn strákur í elstu barna hópi spurði mig hvort við gætum ekki búið til bílalag.… Meira »

Tjú, tjú, Pikachu!

Tjú, tjú, Pikachu!

Varið ykkur! Þetta Pikachu-lag breiðist út eins og eldur í sinu og er algert heilaklístur! Einn daginn kom ég í heimsókn á deild sem var að syngja… Meira »

Tromman hans Osebos

Tromman hans Osebos

Börn af tveimur deildum unnu saman að því að mála þessa fallegu risatrommu sem hefur miklu hlutverki að gegna í einni af uppáhaldsbókunum okkar í… Meira »

Í Hlíðarendakoti

Í Hlíðarendakoti

Það er gaman að kynna Heilsuleikskólann Heiðarsel í Keflavík og hinn metnaðarfulla kennara elstu barnanna, Jóhönnu Helgadóttur. Börnin voru á… Meira »

Trommur og hringir

Trommur og hringir

Þriggja ára börnin rannsökuðu hljóðin sem hægt er að fá fram úr flötum hringlaga trommum af mismunandi stærðum. Þau spiluðu með höndum og með… Meira »

Síða vikunnar

Lundi var með 10 síli

Lundi var með 10 síli

Þetta er einfalt og skemmtilegt lag sem hentar öllum aldurshópum og gefur góð færi á þátttöku barnana. Mér fannst gaman að komast að því (þegar ég var búin að fá hugmyndina að laginu og var að kynna… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Hákarla-lagið

Hákarla-lagið

Sóli, Vestmannaeyjum
Der bor en bager

Der bor en bager

Korpukot, Grafarvogi
Do-Re-Mi leikur

Do-Re-Mi leikur

Norðurberg, Hafnarfirði

Aðrir vefir