Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Krummi krunkar úti

Krummi krunkar úti

Þessi sígilda krummavísa er þjóðlag sem öll börn þekkja og elska. Hér á síðunni er hægt að sjá nokkur stutt myndskeið sem sýna hvernig hægt er að nota lagið í leikskólanum í mismunandi samhengi,… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Krummadans

Krummadans

Krummadansinn er dansaður við hið fræga lag Ungverskur dans nr. 5 eftir Jóhannes Brahms. Fyrir nokkrum árum gerði ég við lagið þennan texta sem… Meira »

Beinagrind! Beinagrind!

Beinagrind! Beinagrind!

Beinagrindaleikurinn hefur orðið mjög vinsæll í vetur og alltaf þegar ég er í útivist koma börn hlaupandi til mín og biðja um að fá að fara í hann.… Meira »

Droparnir

Droparnir

„Droparnir“ er lítið sætt lag eftir Soffíu Vagnsdóttur sem er sérstaklega krúttlegt af því að börnin smella í góm til að segja dropahljóðið: „Dl dl… Meira »

Vorið kemur - Vikivaki

Vorið kemur - Vikivaki

„Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt“ syngja börnin, og hjartað var meginþemað á deildinni Bakka í Heilsuleikskólunum Heiðarseli skólaárið… Meira »

8 er snjókarl

8 er snjókarl

Tölustafurinn 8 er auðþekkjanlegur. Hann er bæði með maga og með haus og líkist þannig snjókarli. En hvernig sér maður mun á 6 og 9? Ég bjó til… Meira »

Jólasveinar einn og átta

Jólasveinar einn og átta

Það var skemmtileg nýjung hjá okkur fyrir þessi jól að leika söguna um jólasveina einn og átta, og nú verður ekki aftur snúið – ég er viss um að… Meira »

Síða vikunnar

Dósahljómsveit

Dósahljómsveit

Það þarf ekki mikið til. Dósir úr eldhúsinu í leikskólunum sköpuðu skemmtilega tónslistarstund í útivistinni. Þess má geta að börnin fundu upp á þessu sjálf - á einhverjum öðrum degi hefðu þau… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Hákarla-lagið

Hákarla-lagið

Sóli, Vestmannaeyjum
Kjarvalrapp

Kjarvalrapp

Kvistaborg, Reykjavík
Risaeðlulagið

Risaeðlulagið

Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir

Aðrir vefir