Litla spíran

IMG_8942 Ímyndaðu þér að þú ert blómknúppur sem ekki er sprunginn út. Hvers konar blóm ætli þú sért? Hvernig ertu á litinn? Hvernig er ilmurinn þinn? Mikið...

Hreyfiteikning við tónlist

Uden_navn Það er mjög auðvelt að gera sér glaðan dag á í leikskólanum með þvi að þekja gólf og veggi (í ekki of stóru rými samt) með stórum pappírsrenningum...

Töfradrekinn Púff

IMG_7457 Töfradrekinn Púff hefur verið góður vinur okkur á Urðarhóli í mörg ár. Við tengjum oft lagið við útskriftarbörnin af því að það fjallar einmitt um...

Rússnesk vögguvísa

Eva Rússneska stelpu í leikskólanum mínum langaði að senda kveðju til langömmu sinnar í Rússlandi sem hafði ætlað sér að koma í heimsókn til Íslands en...

Krókódíll í lyftunni minni

Krókódíll Við Imma skemmtum okkur konunglega við að gera nýtt myndskeið við lagið "Krókódíll í lyftunni". Ég íslenskaði lagið fyrir mörgum árum og það er...

Landslag með tröllum

DSC01149 Á myndskeiðinu hér fyrir neðan má sjá brot úr skemmtilegri stund þegar við gerðum tröllalandslag með þriggja ára börnunum á deildinni. Við festum...

Með pabba í búð

IMG_5732___40__1__41__ Ég bara varð að kaupa þessa dásamlega innkaupakerru í TIGER þegar ég sá hana. Mér datt strax í hug að það hlyti að vera hægt að finna leið til að...

Dósahljómsveit

IMG_2571 Það þarf ekki mikið til. Dósir úr eldhúsinu í leikskólunum sköpuðu skemmtilega tónslistarstund í útivistinni. Þess má geta að börnin fundu upp á...

Krókódíll úr Krónunni

AAAMMM Börnin elska að segja "Ái-ái-ái!" og hrista höndina þegar litli krókódíllin bítur þrátt fyrir að við séum nýbúin að segja að hann geri ekki neitt....

Lína Línudansari

IMG_0433 Leikskólar sem taka þátt í forvarnarverkefninnu "Vináttu" frá Barnheill þekkja væntanlega þetta lag, því að það er eitt af lögunum á...

Sunna sjóræningi

DSC09639 "Skip ohoj! Allir um borð". Við förum á kreik í sjóræningjaleik og höfum ótrúlega gaman! Þar er fjársjóðskísta með gulli og perlum, hákarlar sem...

Dropalagið

Tengjumst_böndum Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. í Kópavoginum var meðal annars haldin sýning á...

Vefsvæðið Börn og tónlist er gert með styrk úr Þróunarsjóði leikskóla. Það er hluti af starfi Heilsuleikskólans Urðarhóls og í umsjá Birte Harksen, en er opið öllum, og allir eru velkomnir til að taka þátt í að byggja vefinn upp og bæta inn skemmtilegu og gagnlegu efni eða bara koma með athugasemdir og viðbætur við það sem er hér fyrir.
[ Hjálp fyrir nýja notendur | Um vefinn ]