Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Tröllabörn í kassa

Tröllabörn í kassa

Börn og tröll hafa það sameiginlegt að þau elska að skríða ofan í kassa og fela sig þar. En tröllin verða að hafa varan á og bíða eftir því að klukkan verði 12 á miðnætti áður en þau koma fram og… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Fimm mínútur í jól

Fimm mínútur í jól

Leikskólinn Völlur í Reykjanesbæ tók vel á móti mér um daginn þegar ég kom í heimsókn til að taka upp fallega jólalagið "Fimm mínútur í jól". Það… Meira »

Í lófanum mínum

Í lófanum mínum

Þetta lag er mjög vinsælt meðal yngstu barnanna. Þeim finnst einkum skemmtilegt að sýna hristuna þegar sungið er "Má ég sjá?". Lagið þjálfar líka… Meira »

Sprengisandsspilið

Sprengisandsspilið

Leiðin yfir Sprengisand getur verið löng og erfið og jafnvel hættuleg á köflum ef maður er að ferðast á hestbaki eins og í laginu "Á Sprengisandi".… Meira »

Eldur (Þúsaldarljóð)

Eldur (Þúsaldarljóð)

Þetta fallega ljóð og dramatíska og kraftmikla lag tjá vel saman þá yfirþyrmandi og stórbrotnu tilfinningu þegar eldgos brýst fram. Með aukinni… Meira »

Við erum sjóræningjar!

Við erum sjóræningjar!

Rétt fyrir sumarfrí fengu allir á Spóaþingi þetta lag aldeilis á heilann og sungu „Hei hó, úti á sjó“ við öll tækifæri. Lagið varð til í… Meira »

Sofandi kanínur

Sofandi kanínur

Þetta er svo einfalt og skemmtilegt og yngstu börnin ljóma alltaf af gleði að leika kanínur. Þegar ég byrja að syngja leggjast börnin strax á grúfu… Meira »

Síða vikunnar

Dropalagið

Dropalagið

Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. í Kópavoginum var meðal annars haldin sýning á verkum leikskólabarna. Börnin á Urðarhóli bjuggu til… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Der bor en bager

Der bor en bager

Korpukot, Grafarvogi
Vinátta á Kársnesi

Vinátta á Kársnesi

Ganga gegn einelti
Vorið okkar

Vorið okkar

Hæðarból, Garðabæ

Aðrir vefir