Hljóðfæri og hljóðgjafar

Í flokknum "Hljóðfæri" eru greinar sem fjalla um notkun eða smíði hljóðfæra eða hljóðgjafa í tónlistarstarfinu. Einnig má hér fjalla um leiki af mismunandi tagi þar sem hljóðfæri hafa einhverju tilteknu hlutverki að gegna.

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

Allir krakkar spila nú!

Allir krakkar spila nú!

Þetta litla lag er tilvalið til að æfa börnin í að spila og stoppa þegar við á. Það er hægt að breyta til og syngja í staðinn: "Og svo segjum við… Meira »

Babbalagið

Babbalagið

Hér er bráðskemmtilegt og grípandi lag frá Eyvindi Inga Steinarssyni í Vestmannaeyjum. Á myndskeiðinu má sjá mjög einfalda og sniðuga leið til að… Meira »

Bang, bang með stöfunum

Bang, bang með stöfunum

Lítið sætt lag sem æfir börnin í að skipta milli þess að spila hátt og lágt og stjórna betur tónstöfunum. Þau æfa sig líka í því að spila hægt og… Meira »

Do-Re-Mi leikur

Do-Re-Mi leikur

Berglind Mjöll (Bella) á leikskólanum Norðurbergi í Hafnarfirði bjó til þennan skemmtilega leik sem hentar vel fyrir börn frá fjögurra ára aldri. Í… Meira »

Dósahljómsveit

Dósahljómsveit

Það þarf ekki mikið til. Dósir úr eldhúsinu í leikskólunum sköpuðu skemmtilega tónslistarstund í útivistinni. Þess má geta að börnin fundu upp á… Meira »

Dýrahristur

Dýrahristur

Auðveld og ódýr leið til að búa til hljóðfæri er að nota umbúðir utan af t.d. leikföngum. Hér er eitt dæmi um slíkt: hrista með dýrahaus, búin til… Meira »

Gerum takt með bumbuslætti

Gerum takt með bumbuslætti

Gerum takt með bumbuslætti er góð æfing í að halda takti og stoppa til skiptis. Hentar vel fyrir 4 ára og eldri - og er einnig gott í yngstu bekkjum… Meira »

Grænmetishljómsveit

Grænmetishljómsveit

Ég sá þetta á You Tube og fannst það magnað! The Vegetable Orchestra er sögð einstök í heiminum en verður það örugglega ekki lengi... :o) En þetta… Meira »

Hljóðfærarall

Hljóðfærarall

Þessi leikur er úr bókinni Töfrakassinn - tónlistarleikir eftir Bryndísi Bragadóttur. Þar má finna marga aðra tónlistarleiki, enda er bókin stútfull… Meira »

Hljóðfærastund

Hljóðfærastund

Hljóðfærastundir á litlu deild eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Stundirnar eru alveg frjálsar, og börnin koma og fara eins og þau vilja. Það er alltaf… Meira »

Hljóð sem passa saman

Hljóð sem passa saman

Hér er samstæðuspil sem byggir á hljóðum fremur en myndum. Maður á semsagt að finna tvö hljóð sem passa saman. Ég nota til þess þar til gerðar… Meira »

H-saga (Hljóðfæri)

H-saga (Hljóðfæri)

Í H-sögunni stelur vondi galdrakarlinn öllum hljóðfærunum og barnið sem er söguhetjan á að leysa þrautir til að fá hann til að skila þeim aftur.… Meira »

Hvernig er veðrið í dag?

Hvernig er veðrið í dag?

Eins og má sjá á myndskeiðinu hér fyrir neðan nota ég þetta lag í hlustunarleik þar sem börnin eiga að reyna að greina hvaða hljóðfæri er spilað á… Meira »

Í lófanum mínum

Í lófanum mínum

Þetta lag er mjög vinsælt meðal yngstu barnanna. Þeim finnst einkum skemmtilegt að sýna hristuna þegar sungið er "Má ég sjá?". Lagið þjálfar líka… Meira »

Jólin eru að koma

Jólin eru að koma

Þetta frábæra myndskeið frá Drangsnesi kom mér í jólaskap, og ég varð bara að deila því með ykkur :-) Líka gaman að sjá hvernig hægt er að nota… Meira »

Klukknaspilsgrind

Klukknaspilsgrind

Svona klukknaspilsgrind (eða tónlistartré, eins og við höfum líka kallað það) er auðvelt og skemmtilegt að hafa með í ýmsum leikjum. Málmplöturnar… Meira »

Ookina Taiko

Ookina Taiko

Þetta er einfalt japanskt lag, sem fjallar um hljóðin sem stór og lítil tromma gefa frá sér. Myndskeiðið hér fyrir neðan er tekið upp hjá Asako í… Meira »

Osebo og tromman hans

Osebo og tromman hans

Bókin um hlébarðann Osebo og stóru trommuna hans gefur upplagt tækifæri til að vinna með rytma og áslátt. Ég fékk þá hugmynd að hvert dýr gæti verið… Meira »

Óvæntur spuni

Óvæntur spuni

Hér má sjá tvö stutt dæmi um óvæntan spuna sem getur átt sér stað hvar sem er og hvenær sem er. Svona spunastundir eru sjaldnast langvinnar en eru… Meira »

ReMida-hljóðfæri

ReMida-hljóðfæri

ReMida er skapandi endurvinnslustefna frá Reggio Emilia í Ítalíu. Hljóðfærið sem börnin á myndinni eru að spila á er búið til í samræmi við hana: úr… Meira »

Skordýrakalypsó

Skordýrakalypsó

Þetta lag varð svo ótrúlega vinsælt hjá börnunum okkar þegar við vorum með skordýraþema í haust. Það er glaðlegt og hresst og börnin tóku upp á að… Meira »

Spiladósir

Spiladósir

Spiladósir má nota sem lokaatriði eftir tónlistarstund, einkum með yngri börnum. Það skapar ró, setur lokapunktinn og gefur e.t.v. kennaranum færi á… Meira »

Spilum saman á sílófón

Spilum saman á sílófón

Þetta finnst mér alltaf jafn yndislegt. Einu sinni á ári tek ég gamla sílófóninn minn með inn á yngri deild og leyfi börnunum að spila á hann. Þau… Meira »

Stoppdans með trommu og teningi

Stoppdans með trommu og teningi

Þessi stoppdans varð til við tilviljun vegna þess að við fundum stóran tening úr svampi inni í íþróttasal. Leikurinn er mjög skemmtilegur vegna þess… Meira »

Tígrisdýrahljóðbretti

Tígrisdýrahljóðbretti

Á Lundabóli í Garðabæ höfum við unnið með tígrisdýraþema. Meðal annars bjuggum við til "tígrisdýrahljóðfæri" sem lítur út eins og skottið á… Meira »

Trommur og hringir

Trommur og hringir

Þriggja ára börnin rannsökuðu hljóðin sem hægt er að fá fram úr flötum hringlaga trommum af mismunandi stærðum. Þau spiluðu með höndum og með… Meira »

Trommusýning á leikvellinum

Trommusýning á leikvellinum

Í sumar komu strákar úr unglingavinnunni í Kópavogi með trommurnar sínar og sýndu okkur leikni sína. Það var frábær leið til að kveikja áhuga… Meira »

Tröllabörn í kassa

Tröllabörn í kassa

Börn og tröll hafa það sameiginlegt að þau elska að skríða ofan í kassa og fela sig þar. En tröllin verða að hafa varan á og bíða eftir því að… Meira »

Vatnsglasa-sílófónn

Vatnsglasa-sílófónn

"Tónastafrófið" er eins og við vitum öðruvísi en venjulega stafrófið. Hérna kíkjum við á það með hjálp sílófóns og klukkuspils og endursköpum síðan… Meira »

Við réttum trommuna

Við réttum trommuna

Þetta nafnalag þekkja líklega margir. Hugmyndin er að eitt barn í einu fái að spila eftir eigin nefi á trommuna, og svo er hún send áfram á næsta… Meira »