Dósahljómsveit

Það þarf ekki mikið til. Dósir úr eldhúsinu í leikskólunum sköpuðu skemmtilega tónslistarstund í útivistinni. Þess má geta að börnin fundu upp á þessu sjálf - á einhverjum öðrum degi hefðu þau kannski notað dósirnar öðruvísi. Þótt maður hafi kannski fengið smá hausverk undir lokin var gaman að fylgjast með dósahljómsveitinni hjá þeim.

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð