Skrúðgönguleikur

Verið velkomin í skrúðgöngu á Sjávarhóli (Heilsuleikskólinn Urðarhóll)! Hér sjáum við skemmtilegt dæmi um það hvernig tónlist getur orðið til á algerlega eðlilegan og óþvingaðan hátt sem náttúrulegur hluti í frjálsum leik barnanna. Sjá myndbönd.

Hér hafa nokkrir fjögurra ára drengir alveg sjálfir fundið upp nýjan "leik" sem felur m.a. í sér söng, dans og hljóðfæraleik. Þeir voru í leiknum (með nokkrum tilbrigðum) í korter eða svo.

Ég var svo heppin að sjá þetta fyrir tilviljun og flýtti mér að sækja myndavélina til að taka upp!

Urðarhóll, maí 2007

Síðast breytt
Síða stofnuð