Pien Chung (kínverskar bronsbjöllur)

Pien Chung (编钟, einnig umritað Bianzhong) er ævafornt kínverskt ásláttarhljóðfæri, þar sem sextán málmbjöllur eru hengdar upp á trégrind og spilað á þær með hamri eða kylfu. Það er gaman að nota þessa hugmynd í leikskólanum. Þá hengir maður einfaldlega upp ýmsa málmhluti sem hafa skemmtilegan hljóm og slær á þá til að gera tónlist :-). Sjá myndina.

Hugmyndin er sótt úr bókinni Let's Make Music!, bls. 23.

Síðast breytt
Síða stofnuð