Let's Make Music!

Heimsreisa í tónum

Þessi bók er eins konar gagnvirk tónlistarleg heimsreisa. Hún sýnir hvernig hægt er að gera hljóðfæri frá ýmsum löndum heims á einfaldan hátt. Auk þess eru ýmis lög í bókinni frá viðkomandi löndum og hugmyndir að noktun þeirra. Hún er mjög áhugaverð ef maður vill búa til hljóðfæri með börnunum.

Hljóðfærin og löndin sem um er að ræða eru:

  • Maracas (Mexico)
  • Rainstick (Chile)
  • Clappers (Australia)
  • Pien Chung (China)
  • Woodscraper (India)
  • Castanets (Spain)
  • Buzz Disk (England)
  • Sleigh Bells (Germany/Austria)
  • Shekere (Nigeria)
  • Frame Drum (Sioux Nation)

Eitt laganna, "We Dance With Love", gerði ég íslenskan texta við og nota í sambandi við Isha og tígrisdýrið.

Bókin á Amazon

Síðast breytt
Síða stofnuð