Höfuð, herðar - fjölþjóðlegt

Ég hef komist að því að lagið "Höfuð, herðar, hné og tær" er til á mörgum tungumálum og jafnvel með mismunandi laglínur eftir löndum. Það finnst mér ótrúlega gaman og langar mig því að byrja að safna þeim hér á bornogtonlist.net. Þess vegna vil ég biðja ykkur um hjálp. Ég hvet starsfólk og foreldra af erlendum uppruna til að hafa samband við mig ef til er lag af þessu tagi á ykkar tungumáli líka. Endilega sendið mér upplýsingar og jafnvel texta á birte.harksen@gmail.com :)

Á íslensku

Höfuð, herðar, hné og tær,
hné og tær.
Höfuð, herðar, hné og tær,
hné og tær.
Augu, eyru, munnur og nef.
Höfuð, herðar, hné og tær,
hné og tær.

Á pólsku

Głowa, ramiona, kolana, pięty
Kolana, pięty, kolana, pięty
Głowa, ramiona, kolana, pięty
Oczy, uszy, usta, nos

Głowa, ramiona, kolana, pięty
Kolana, pięty, kolana, pięty
Głowa, ramiona, kolana, pięty
Oczy, uszy, usta, nos

Głowa, ramiona, kolana, pięty
Kolana, pięty, kolana, pięty
Głowa, ramiona, kolana, pięty
Oczy, uszy, usta, nos.

Á tékknesku

Hlava ramena, kolena, palce,
kolena, palce, kolena, palce
Hlava, ramena, kolena palce, 
oči, uši pusa, nos

(3x – normálním tempem, pomalu, rychle)

Á litháísku

Čia galva,  Čia pečiai. 
Keliai, pėdos ir kulnai
Čia ranka,  Čia kita
Ausys, nosis ir burna
Síðast breytt
Síða stofnuð