Liǎng zhī lǎo hǔ (Tvö tígrísdýr)

Í leikskólanum Lundabóli í Garðarbæ er Judong Wei (Emmý) meðal starfsmanna. Þegar hún heyrði okkur syngja Meistari Jakob sagði hún okkur frá því að í Kína þá er notaður texti við lagið, sem fjallar um tvö tígrisdýr (两只老虎。). Hún kenndi okkur að syngja hann á mandarín og að gera hreyfingar sem passa við.

Liǎng zhī lǎo hǔ

Liǎng zhī lǎo hǔ

Liǎng zhī lǎo hǔ
  (tvö tígrísdýr)

liǎng zhī lǎo hǔ
  (tvö tígrísdýr)

pǎo dé kuài
  (sem hlaupa hratt)

pǎo dé kuài
  (sem hlaupa hratt)

yī zhī méi yǒu yan jǐng
  (annað er augnalaust)

yī zhī méi yǒu yǐ bā
  (hitt er skottlaust)

zhēn qí guài
  (mjög skrýtið!)

zhēn qí guài
  (mjög skrýtið!)

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð