Lille Peter edderkop

Kalli litli kónguló er til á mörgum mismunandi málum. Hér er safn af textanum á nokkrum þeirra. Þar sem ég er dönsk hefur mér náttúrulega þótt sérstaklega gaman að kenna börnunum að syngja lagið á dönsku. Á myndskeiðinu neðar á síðunni sést leið til að gera hreyfingaleik við lagið. Þetta er hægt að gera óháð því hvaða máli maður er að syngja á hverju sinni.

Á dönsku

C
Lille Peter edderkop
G              C
kravled' op a' muren.
C
Så kom regnen og
G              C
skylled' Peter ned.
C      G
Så kom solen og
F              C
tørred' Peters krop.
C
Lille Peter edderkop
G              C
kravled' atter op.

Eins og þið getið heyrt á myndskeiðinu er laglínan aðeins öðruvísi á dönsku, þar sem tónninn hækkar í 4. línu. (Maður getur því lent í smá vanda ef maður byrjar lagið of hátt, eins og heyra má hjá mér á myndskeiðinu hér að neðan.)

Á íslensku

Kalli litli könguló
klifraði upp á vegg.
Þá kom rigning og Kalli litli féll.
Upp kom sólin og þerraði hans kropp.
Kalli litli könguló
klifraði upp á topp.

Hér á Spotify má heyra Maríu Björk Sverrisdóttur syngja lagið (þessi útgáfa var á geisladisknum Söngvaborg 2).

Á ensku

The itsy bitsy spider
went up the water spout.
Down came the rain
and washed the spider out.
Out came the sun,
and dried up all the rain
And the itsy bitsy spider 
went up the spout again.

Á norsku

Lilla Petter Edderkopp, 
han klatret på min hatt.
Så b'ynte de å regne, och Petter ned han datt.
Så kom sola och skinte på min hatt.
Da blev de liv i Edderkopp, 
som klatret på min hatt.

Á sænsku

Imse vimse spindel 
klättrar upp för trå'n.
Ned faller regnet spolar spindeln bort.
Upp stiger solen torkar bort allt regn.
Imse vimse spindel 
klättrar upp igen.

Á finnsku

Sjá síðuna Kalli kónguló á finnsku.

Á þýsku

Die kribbel-krabbel Spinne 
kriecht in Wasserrohr,
dann kommt der Regen und spült sie wieder vor,
dann kommt die Sonne und trocknet das Wasser ein
und die kribbel-krabbel Spinne 
kriecht wieder ins Rohr hinein.

Á hollensku

Hanse-panse-kevertje,
die zat eens op een heg.
Toen kwam de regen, die spoelde hansje weg.
Toen kwam de zon, die maakte Hansje droog.
Hanse-panse-kevertje
die klom weer naar omhoog.
Síðast breytt
Síða stofnuð