Göngutúr í leit að hljóðgjöfum

Í haust fórum við oft í göngutúr í góða veðrinu, en einn daginn ákváðum við að gera smá tilbreytingu og láta öll börnin fá tvo kínaprjóna til að leyfa þeim að rannsaka hljóðið í hlutum sem þau rækjust á á göngunni. Þetta var alveg ljómandi skemmtilegt eins og sést á myndskeiðinu.

Síðast breytt
Síða stofnuð