Trommusýning á leikvellinum

Í sumar komu strákar úr unglingavinnunni í Kópavogi með trommurnar sínar og sýndu okkur leikni sína. Það var frábær leið til að kveikja áhuga barnanna á trommuleik, sérstaklega þegar þau fengu sjálf að prófa líka! Hér er myndskeið frá þessari skemmtilegu uppákomu.

Myndskeiðið var tekið upp í júlí 2009 í Heilsuleikskólanum Urðarhóli í Kópavogi.

Síðast breytt
Síða stofnuð