Við förum öll í ljónaleit

Stella Bryndís Helgadóttir

Stella Bryndís Helgadóttir gerði eftirfarandi þýðingu á hinu þrælskemmtilega lagi "We're Going on a Lion Hunt" (eftir Lindu Adamson), þar sem börnin fara saman á ljónaveiðar. Stella lýsir því hvernig hún notar lagið: "Við göngum yfirleitt í halarófu og leitum að ljóninu, gerum hreyfingarnar og þegar við höfum fundið ljónið sem orgar svakalega þá gerum við allt afturábak, þ.e.a.s. hreyfingarnar."

Við förum öll í ljónaleit

Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Oó HÁTT GRAS
KLIPP KLIPP KLIPP
KLIPP KLIPP KLIPP

Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Oó POLLAR
SPLISH SPLASH SPLISH
SPLASH SPLISH SPLASH

Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Oó DRULLA
PUFF PUFF PUFF PUFF 
PUFF PUFF

Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Oó BRÚ
Smella í góm 4 sinnum

Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Við förum öll í ljónaleit
Og erum hvergi smeyk
Oó HELLIR
LÆÐUMST LÆÐUMST
LÆÐUMST LÆÐUMST

"AAARRRRRRRGGG"
(Ljónið kemur)

LÆÐUMST LÆÐUMST
LÆÐUMST LÆÐUMST
Smella í góm 4 sinnum
PUFF PUFF PUFF PUFF PUFF PUFF
SPLISH SPLASH SPLISH
SPLASH SPLISH SPLASH
KLIPP KLIPP KLIPP
KLIPP KLIPP KLIPP

Við fórum öll í ljónaleit
og vorum hvergi smeyk
Við fórum öll í ljónaleit
og vorum hvergi smeyk
Við fórum öll í ljónaleit
og vorum hvergi smeyk
Aaa kannski bara pínulítið!

Svo lokum við oftast og læsum hliðinu til að sleppa örugglega!!

Lag: Linda Adamson (Love To Sing Kids)
Þýðing: Stella Bryndís Helgadóttir, leikskólakennari í leikskólanum Naustatjörn (Akureyri).

("Puff" í textanum hér að ofan er annars hljóðið sem kemur þegar maður stígur ofan í leðju.)

Bækur

Til er bókin We're Going on a Lion Hunt eftir Margery Cuyler og Joe Mathieu, og svipaða hugmynd er líka að finna í hinni þekktu barnabók "We're Going on a Bear Hunt" eftir Michael Rosen og Helen Oxenbury.

Myndskeið

Hér er myndskeið með enskri útgáfu lagsins eftir Children Love to Sing. Lagið er einnig að finna á Spotify.

Síðast breytt
Síða stofnuð