Sumarskóli á Urðarhóli

Hér eru þrjú dásamleg myndskeið frá Sumarskólanum 2021 á Urðarhóli. Við vorum með Sumarskólann fyrir hádegi á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum fyrir þau börn sem voru úti á þeim tíma. Dagarnir byrjuðu á hópleik og síðan var boðið upp á eitthvað sem tengdist listsköpun, tónlist eða hreyfingu. Neðar á síðunni er líka myndskeið frá eldri sumarskóla, árið 2009.

Hreyfing

Listsköpun

Tónlist

Sumarskólinn 2009

Sumarskólinn er fín hefð á Urðarhóli og tónlist hefur oft miklu hlutverki að gegna. Sumarskóli Urðarhóls sumarið 2009 var þar engin undantekning. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan voru það ekki síst yngstu börnin sem höfðu gleði af því. Hér að neðan má einnig sjá nokkrar smáhugmyndir að því hvernig hægt er að flytja tónlistina út undir bert loft.

Hér eru nokkur dæmi um það sem við hengdum upp handa börnunum að spila á:

Síðast breytt
Síða stofnuð