Í H-sögunni stelur vondi galdrakarlinn öllum hljóðfærunum og barnið sem er söguhetjan á að leysa þrautir til að fá hann til að skila þeim aftur. Þrautirnar eru að gefa galdrakarlinum 10 hluti sem byrja á H; og að hlusta á 10 hljóðdæmi og segja hvaða hljóðfæri er að spila.

H-saga

H-sagan er hluti af þróunaverkefni, sem heitir "Stafagaldur - Leikur með stafi, hljóð og ævintýri", og sem felst í frásögnum og stuðningsefni fyrir 4-6 ára börn í leikskóla, er skal styrkja hljóðkerfisvitund þeirra og vekja áhuga þeirra á bókstöfum og stafhljóðum.

Sagan

10_hlutir.jpg
10_hlutir

Lesið söguna í PDF-skránni og hlustið á hljóðdæmin neðar á síðunni: H-saga (PDF-skrá)

Meira um Stafagaldur.

Höfundar Stafagaldurs eru Birte Harksen og Baldur A. Kristinsson. Þeir sem hafa áhuga á að nota fleiri sögur úr Stafagaldri geta haft samband við Birte Harksen.

Hljóðdæmi

Hljóðdæmi.jpg
Hljóðdæmi

Hljóðdæmin, sem notuð eru í þraut galdrakarlsins: