Svona klukknaspilsgrind (eða tónlistartré, eins og við höfum líka kallað það) er auðvelt og skemmtilegt að hafa með í ýmsum leikjum. Málmplöturnar úr venjulegu klukknaspili (frá TIGER) hafa einfaldlega verið hengdar upp á grindina og börnin spila á það þar.

Klukknaspilsgrind

Í myndskeiðinu á síðunni Spunalag með gítar sést og heyrist í bakgrunni hvernig stelpa spilar á grindina.